demo image
| Forsíđa  | Álit annarra  | Um höfundinn  | Tölvupóstur  | Tenglasafniđ | Gestabókin | Spjall |
Barnauppeldi
Vísindi
Endurholdgun
Dáleiđsla
Ofurnám
Heilun
Wilhelm Reich
Dulspeki
Fíkniefnamál
Mannfrćđi
Nýöld
Viđtöl
Ţjóđmál
Ađsent efni
Lifum viđ eftir líkamsdauđann?

Vísindalegar rannsóknir á sálförum, dauđareynslunni og tengslum viđ framliđna hafa varpađ nýju ljósi á spurninguna um framhaldslíf

Kerfisbundnar rannsóknir á dulrćnum fyrirbćrum eru nú stundađar í háskólum víđa um heim af mörg hundruđ ţekktum vísindamönnum. Ţeir eru í stuttu máli ađ kanna öll ţau fyrirbrigđi sem nefna má dulsálfrćđileg, sálrćn og um leiđ yfirnáttúrleg. Ţrjú rannsóknarefni hafa einkum vakiđ athygli almennings. Ţađ eru kannanir á ferđalögum utan líkamans, svonefndum sálförum, einnig rannsóknir á reynslu fólks á dánarbeđi og rannsóknir sem lúta ađ tengslum viđ framliđna. Spurningin um hvort vitundarlífiđ haldi áfram eftir líkamsdauđann og hvort framliđnir eigi sér sjálfstćđa tilveru hefur öđlast aukiđ vćgi međal vísindamanna á umliđnum árum.

Vísindalegar rannsóknir á ,,poltergeist"-fyrirbćrum eđa ćrsladraugum hafa rennt stođum undir ađ alţýđlegar frásagnir af draugum og draugagangi eđa reimleikum eigi viđ rök ađ styđjast. Lýsingar af sálförum, sem gera ráđ fyrir ađ mađurinn búi yfir einhvers konar tvífaralíkama sem yfirleitt er nefndur geđlíkami og er sagđur ţyngdarlaus og óefniskenndur, gefa til kynna ađ einstaklingurinn sé ekki allur ţótt jarđneskur líkami hans deyi. Frásagnir ţeirra sem hafa öđlast reynslu á mörkum lífs og dauđa, ţađ er ađ segja dáiđ og veriđ endurlífgađir, gefa einnig hugmyndum manna um framhaldslíf vitundarinnar byr undir báđa vćngi.

Opinberun engilsins

Enski listmálarinn og ljóđaskáldiđ William Blake málađi margar myndir sem áttu ađ lýsa ferđ sálarinnar til dánarheima. Málverkiđ ,,Opinberun engilsins", sem sést hér ađ ofan, sýnir erkiengil leiđa Jóhannes postula í sannleikann um framtíđ mannkyns. Margir sem lýst hafa reynslu sinni á mörkum lífs og dauđa fullyrđa ađ ljósverur eđa englar komi til ađ taka á móti ţeim.

Shirley MacLaine yfirgefur líkamann

Lýsingar á sálförum ţekkjast frá örófi alda međal ólíkra menningarheilda um heim allan. Á okkar tímum hefur hin kunna bandaríska leikkona Shirley MacLaine gert heyrinkunnugt ađ hún hafi orđiđ fyrir reynslu utan líkamans. Shirley MacLaine upplifđi sálfarir í fyrsta sinn áriđ 1975. Hún var ţá stödd ásamt vini sínum í volgri laug böđuđ í kertaljósi í Andesfjöllunum í Perú.

,,Ég andađi djúpt," segir hún. ,,Ég starđi í flöktandi logann. Ég fylltist óraunveruleikatilfinningu og fann beinlínis göng opnast í huga mér. Ţau víkkuđu eins og tómarúm sem var opiđ og laust viđ öll ruglandi áhrif. Kertaloginn hvarf hćgt og hćgt inn í rúm huga míns. Mér fannst ég sjálf vera orđin ađ loga. Án útlima, líkama eđa efnisforms. Ég fann hvernig ég streymdi inn í rýmiđ, fyllti ţađ og sveif síđan á braut, lyftist upp frá líkama mínum uns ég sveif yfir honum. Ég vissi ađ líkaminn var enn í lauginni. Ég leit niđur og sá hann. Andinn, verundin, sálin, eđa hvađ sem ţađ var, lyfti sér hćrra og hćrra. Viđstöđulaust gegnum loftiđ á bađhúsinu og upp ... ţangađ til ég gat séđ fjöllin og landslagiđ fyrir neđan. Á fluginu varđ ég vör sveiflukenndrar orku allt í kringum mig. Ég tók eftir silfruđum streng sem tengdist líkama mínum. Ţađ geislađi á hann. Hann virtist vera óendanlega langur og teygjanlegur, alltaf fastur viđ líkama minn. Sjón mín var andleg á einhvern hátt. Viđ mér blasti hvel jarđaryfirborđsins og nóttin hinum megin á hnettinum. Ég lćkkađi flugiđ aftur og hvarf til líkama míns. Orkusveiflurnar dvínuđu og ég rann saman viđ líkamann mjúkt eins og andblćr."

Helstu stig sálfara

"Sálfarinn veit ađ geđlíkaminn muni lifa áfram ţótt efnislíkaminn deyi. Rofni hins vegar silfurstrengurinn, sem tengir saman líkamana, verđur ekki aftur snúiđ"

Dulsálfrćđingar, sem rannsakađ hafa reynslu fólks utan líkamans, hafa flokkađ algenga meginţćtti sálfara. Einstaklingi, sem fer sálförum, finnst líkaminn stífna og verđa ósveigjanlegur. Hann getur hvorki hreyft legg né liđ, hefur í raun enga stjórn á eigin líkama. Geđlíkaminn skilst fyrst frá höndum og fótum efnislíkamans en síđast frá höfđinu.

Ţegar ađskilnađurinn er orđinn alger upplifir sálfarinn mikla léttistilfinningu. Hann sér silfurstreng milli efnislíkamans og geđlíkamans, streng sem getur teygt og orđiđ örgrannur eftir ţví sem fjarlćgđin milli líkamanna eykst. Enda ţótt geđlíkaminn virđist ekki vera efniskenndur er skynjun hans sérlega nćm, hann sér bjarta og skćra liti og getur auk ţess fariđ gegnum heilt. Sálfarinn verđur sér međvitandi um ađ hann er óháđur takmörkunum efnisheimsins - ađ óska sér einhvern stađ jafngildir ţví ađ fara ţangađ.

Misjafnt er hins vegar hve langt sálfarar voga sér ađ fara. Fyrr eđa síđar kemur upp óttinn viđ ađ fara of langt frá efnislíkamanum og glata ţannig sambandinu viđ hann. Sálfarinn veit međ sjálfum sér ađ geđlíkaminn muni lifa áfram ţótt efnislíkaminn deyi. Rofni silfurstrengurinn, sem tengir saman líkamana, verđur hins vegar ekki aftur snúiđ. Óttinn viđ ţetta virđist tryggja ađ geđlíkaminn snúi aftur og renni á nýjan leik saman viđ efnislíkamann.

Vísindamenn rannsaka sálfarir Ingos Swann

Ingo Swann

Ingo Swann hefur átt samstarf viđ vísindamenn í fjöldamörg ár. Dulsálfrćđingar hafa rannsakađ ,,ferđalög hans utan líkamans" og ţykja ţćr rannsóknir stađfesta frásagnir fólks af sálförum. Ingo Swann hefur fariđ sálförum reglulega frá ţví ađ hann var tveggja ára og segist hafa náđ ţví stigi ađ geta yfirgefiđ líkamann í fullri međvitund. Ingo Swann er jafnframt kunnur listamađur.

Fjölmargir dulsálfrćđingar hafa kannađ sálfarir á rannsóknarstofum. Ţrátt fyrir ţúsundir tilrauna og samningu rannsóknarskýrslna, sem fylla heilu bókasöfnin, finnast ćtíđ efasemdamenn međal vísindamannanna og ţeir knýja á um enn frekari rannsóknir. Dr. Karlis Osis, rannsóknarmađur bandaríska Sálarrannsóknafélagsins, er einn ţeirra vísindamanna sem rannsakađ hafa ferđalög utan líkamans. Áríđ 1972 hóf dr. Karlis Osis rannsóknir á listamanninum Ingo Swann sem fariđ hefur sálförum reglulega frá ţví ađ hann var tveggja ára og segist hafa náđ ţví stigi ađ geta yfirgefiđ líkamann í fullri međvitund.

Ţessar tilraunir stóđu yfir í fjórtán mánuđi og leiddu ýmislegt athyglisvert í ljós. Tilraunirnar fólust í ţví ađ Ingo Swann sat í hćgindastól ţar sem hann mátti sig vart hrćra vegna rafmagnsvíra sem tengdu hann viđ mćlitćki sem skráđu heilabylgjur hans, andardrátt og blóđţrýsting. Swann átti síđan ađ yfirgefa líkamann, svífa hátt upp í loftiđ og kíkja inn í kassa á palli sem hékk niđur úr loftinu: Ţar voru faldar myndir af ýmsum formum sem hann átti síđar ađ lýsa eđa teikna.

Í einni tilrauninni voru tvćr myndir í kassanum. Önnur ţeirra var af rauđu hjarta sem stóđ á haus og hin myndin var af ţrílitri skotskífu. Swann tókst ađ gera ótrúlega nákvćmar eftirlíkingar af báđum myndunum. Í önnur skipti, ţegar notast var viđ tölur og bókstafi, tókst honum ekki eins vel upp.

"Dr. Osis álítur ađ ţessi misheppnađa tilraun sé ótvírćđ vísbending um ađ Ingo Swann hafi fariđ út úr líkamanum til ađ skyggnast inn í kassann."

Sterkasta sönnunin fyrir ţví ađ sálfarir eigi sér stađ kom ţó fram í tilraun sem misheppnađist gjörsamlega. Ingo Swann segir svo frá: ,,Tilraunin var komin vel af stađ og ég reyndi af öllum mćtti ađ skynja hvađ vćri í kassanum en tókst ekki ađ sigrast á myrkrinu sem venjulega huldi hlutinn í upphafi. Í viđleitni minni til ađ skilja hvers vegna allt ,,sýndist" vera svo furđulega svart ,,sveif" ég inn í kassann sjálfan (ég átti bara ađ gćgjast inn um gatiđ) og sá ţá ađ ekki var kveikt á perunni sem átti ađ lýsa upp hlutinn. ,,Peran í kassaskrattanum er farin," hrópađi ég og ćtlađi aldeilis ađ standa rannsóknarmennina ađ getuleysi sínu ţví ţeir kćttust venjulega ţegar mér mistókst. ,,Getur ekki veriđ," svöruđu ţeir. En ég lét mig ekki og ţegar tilrauninni var lokiđ var náđ í háa tröppu og umsjónarmađur kassans klifrađi upp - og peran var farin!"

Dr. Karlis Osis álítur ađ ţessi misheppnađa tilraun gefi ótvírćđa vísbendingu um ađ listamađurinn Ingo Swann hafi í rauninni fariđ út úr líkamanum til ađ skyggnast inn í kassann og ađ tilraunin sýni auk ţess fram á ađ sjónskyn geđlíkamans sé háđ birtu líkt og sjón efnislíkamans.

Elisabeth Kübler-Ross, 26. febrúar 2001

Dr. Elisabeth Kübler-Ross hefur öđlast alţjóđlega viđurkenningu vegna rannsókna sinna á ţeirri reynslu sem fólk verđur fyrir á dánarbeđi. Hún segist vera fullviss um ađ líf sé eftir dauđann og álítur líkamsdauđann ekki endalok heldur einungis myndbreytingu lífsins. Kenningar hennar og rannsóknir hafa haft víđtćk áhrif á viđmót heilbrigđisstétta viđ deyjandi fólk.

Sýnir á dánabeđi

Reynsla fólks á dauđastundinni er mörgum vísindamönnum hugleikiđ rannsóknarefni. Dr. Elisabeth Kübler-Ross hefur öđlast alţjóđlega viđurkenningu vegna rannsókna sinna á ţeirri reynslu sem fólk verđur fyrir á banabeđi. ,,Ég er gjörsamlega sannfćrđ um líf eftir dauđann," segir hún, ,,ţví ég hef séđ um ţúsund manns deyja. Sumt af ţessu fólki hefur ţó tekist ađ endurlífga og ţađ hefur ţví getađ lýst ţví sem ţađ sá; ađrir hafa lýst fyrstu leiftrum af nćsta lífi. Jafnvel smábörn, tveggja, ţriggja og fjögurra ára gömul, hafa lýst svipađri reynslu; ástvinir taka á móti ţeim; ţau fá fulla heilsu á ný; ţannig verđur til dćmis afskorinn limur aftur heill; ţeir eins og fljóta út úr líkömum sínum og fá tilfinningu dásamlegs friđar og fegurđar. Margir ţeirra sem dáiđ hafa og veriđ endurlífgađir vildu alls ekki hverfa til baka. Margir ţeirra sem dáiđ hafa klíniskum dauđa - en sumir ţeirra sem ég hef talađ viđ hafa veriđ dánir allt ađ sex og hálfa klukkustund áđur en ţeir voru endurlífgađir - hafa ţá sögu ađ segja um endurlífgun sína ađ ţeim hafi veriđ sagt ađ fara til baka, sökum ţess ađ tími ţeirra vćri enn ekki kominn."

Bandaríski lćknirinn Raymond Moody hefur einnig skráđ andlátsmörk hundrađa manna. Dr. Moody er einnig sannfćrđur um ađ vitundarlífiđ haldi áfram eftir líkamsdauđann og ađ reynslan á dánarbeđi sé upphaf nýs lífs handan grafar. Rannsóknir á dauđareynslunni hafa sýnt ađ frásögnum fólks - og skiptir ţá engu má1i aldur, kyn, ţjóđfélagsstađa eđa trúarbrögđ viđkomandi - ber saman í öllum meginatriđum. Moody telur sig hafa fundiđ fimmtán ţćtti sem eru sameiginlegir í dánarreynslu ţess hóps fólks sem hann rannsakađi.

"Verur koma til ađ taka á móti honum og hjálpa. Hann sér anda látinna vina og honum birtist hlýr andi - sannkölluđ ljósvera."

Hann lýsir dćmigerđri dánarreynslu međ ţessum orđum: ,,Mađur liggur fyrir dauđanum og á ţeirri stundu ţegar líkamleg vanlíđan hans er mest heyrir hann lćkninn lýsa ţví yfir ađ hann sé allur. Hann fer ađ heyra óţćgileg hljóđ, hávćra hringingu eđa suđ og um 1eiđ finnst honum hann ţjóta eftir löngum, dimmum göngum. Síđan finnst honum hann skyndilega vera kominn úr líkamanum en samt vera í námunda viđ hann og sér líkama sinn úr fjarlćgđ, líkt og áhorfandi. Frá ţessum óvenjulega sjónarhóli fylgist hann međ lífgunartilraunum og er í miklu uppnámi.

Sálarrannsóknarmađurinn Charles J. Seymour hefur í meira en áratug kannađ frásagnir um draugagang. Hann segir um niđurstöđur sínar:

Áđur en varir verđur honum hughćgara og hann fer ađ venjast ţessu undarlega ástandi. Hann veitir ţví athygli ađ hann hefur enn ,,líkama" sem ţó er mjög ólíkrar náttúru og međ ađra hćfileika en efnislíkaminn sem hann skildi viđ. En nú ber nýrra viđ. Verur koma til ađ taka á móti honum og hjálpa honum. Hann sér anda látinna ćttingja og vina og honum birtist kćrleiksríkur og hlýr andi, ólíkur öllum sem hann hefur áđur hitt - sannkölluđ ljósvera. Veran spyr hann orđlausra spurninga til ađ hann geti lagt dóm á líf sitt og hjálpar honum međ ţví ađ sýna honum snöggar yfirlitsmyndir of meginatburđum liđinnar ćvi.

Sturla Jónsson

Sturla Jónsson er Reykvíkingur sem varđ fyrir fyrir margs konar ćrslaandatruflunum. Högg, suđ og dynkir heyrđust á heimili hans, hlutir og húsgögn fóru á kreik. Móđir hans og vinir urđu fyrir beinum árásum og ýmsir smámunir í eigu hans hurfu sporlaust og birtust sumir aftur á ólíklegustu stöđum.

Ţar kemur ađ honum ţykir hann nálgast einhvers konar hindrun eđa markalínu, vćntanlega mörk ţessa lífs og annars. Jafnframt finnur hann ađ hann verđur ađ snúa aftur til jarđarinnar; ađ hans tími er ekki fullnađur. Nú streitist hann ţó á móti ţví hann er orđinn hugfanginn af framhaldslífinu og vi11 ekki snúa til baka. Hann er yfirkominn af ákafri gleđi, ást og djúpum friđi. Ţrátt fyrir afstöđu sína sameinast hann einhvern veginn líkama sínum og heldur áfram ađ lifa.

Seinna reynir hann ađ segja sögu sína en reynist ţađ erfitt. Í fyrsta lagi kann hann engin jarđnesk orđ sem lýst geta andaheiminum svo fullnćgjandi sé. Í annan stađ gera menn gys ađ honum svo hann kýs ađ ţegja. Samt hefur reynslan djúpstćđ áhrif á líf hans, einkum afstöđu hans til dauđans og sambands lífs og dauđa."

Draugar og draugagangur

Dulspekingar halda ţví fram ađ einstaklingar, sem eru á einhvern hátt ósáttir viđ ađskilnađ sinn, reiki í ráđaleysi um efnisheiminn. Ţeir vilja ekki yfirgefa mörk lífs og dauđa og neita ađ ganga inn í ,,ljósiđ". Ástćđurnar til ţess geta veriđ margvíslegar. Illhryssingar ganga aftur til ţess ađ vinna mönnum tjón á međan ađrir eiga erfitt međ ađ sjá af ástvinum sínum. Margir koma til ţess ađ vitja eigna sinna og enn ađrir vilja einfaldlega ekki horfast í augu viđ ţá stađreynd ađ ţeir eru látnir.

Náskyldar frásögnum af draugum eđa afturgöngum eru lýsingar á reimleikum sem dulsálfrćđingar nefna ..poltergeist". Hugtakiđ ,,poltergeist" er komiđ úr ţýsku. Fyrri hluti ţess, ,,potter", ţýđir hávađi, háreysti eđa gauragangur en síđari hlutinn, ,,geist", merkir andi. ,,Poltergeist" merkir ţví ,,óstýrilátur andi sem er međ hávađa og kastar hlutum sitt á hvađ". Fyrirbćri af ţessu tagi hafa hér á landi yfirleitt veriđ nefnd draugagangur eđa reimleikar.

,,Ţessir reimleikar (poltergeist phenomena) eru ótrúlegastir of öllum dularfullum fyrirbćrum, ţeir furđulegustu og í einu orđi sagt - óhugsandi. Og ţó gerast ţeir! Almenningur hefur sennilega heyrt meira um ţá en nokkur önnur fyrirbćri ţví ađ varla líđur svo vikan ađ blöđin segi ekki frá ,,óskiljanlegum fyrirbćrum" sem gerst hafi hér og ţar. Ţessar frásagnir koma ekki frá einu landi, tveimur né ţremur heldur frá öllum löndum um allan heim, frá Kína til Perú. Ţessir atburđir hafa gerst á heimilum manna af öllum stéttum, hjá háum og lágum, ríkum og fátćkum, alţýđumönnum og menntamönnum, jafnt hjá ókunnu og lítils virtu fólki sem hjá frćgum mönnum og ćttgöfugum. Ţetta er heldur engin ný bóla. Slíkir viđburđir virđast hafa gerst frá örófi alda."

Íslenska reimleikasögur

Hér á landi eru til fjölmörg dćmi um reimleika, einkum frá síđustu öld og fyrri hluta ţessarar aldar. Í bók sinni Reimleikar, er kom út áriđ 1964, tilnefnir Árni Óla ótal dćmi um reimleika sem gerst hafa hér á landi samkvćmt traustum og áreiđanlegum heimildum.

Í samantekt um íslensku reimleikasögurnar segir Árni Óla međal annars: ,,Á Hjaltastađ, í Garpsdal, á Núpi, í Geitdal og í Hvammi ber mikiđ á ţví ađ alls konar munum sé kastađ, og hlutir bornir úr einum stađ í annan, gluggar brotnir og ţar fram eftir götunum. Ţungir hlutir eru fćrđir úr stađ í Garpsdal (stórum steini kastađ), í Hvammi (skyrtunnum, skattholi, hlóđasteinum, fjóspotti og kommóđu velt um) og á Núpi (steinninn sem kom á bađstofugluggann). Í Hvammi dreifđist eldur um allt eldhúsgólfiđ ţegar hlóđasteinunum var velt, og í Geitdal fannst eldur hingađ og ţangađ um bćinn, svo ađ konan ţorđi ekki annađ en drepa eldinn í hlóđunum. Hávađi og högg heyrđust á Hjaltastađ, í Garpsdal, á Núpi, í Geitdal, í Kverkártungu, í sćtuhúsinu hjá Jökulsá og í Hvammi. Ţá er getiđ um sýnir í sambandi viđ reimleikana. Á Hjaltastađ ţóttist stúlka á bćnum sjá tötralega búinn ungling, í Garpsdal ţóttist Magnús sjá ,,anda" í kvenlíki. En hjá sćluhúsinu hjá Jökulsá sáu tveir menn ókennda skepnu, sinn í hvort skipti. Í Kverkártungu ţóttust menn sjá einhverja glćtu, sem tvístrađist ef ađ var komiđ, og svipađ kom fyrir á Stokkseyri. Ţar sáu menn líkt og hálfmána, eđa sporöskjulagađan glampa, sem sveif međ veggjum, en hvarf svo allt í einu. Einn sá eins og gráa slćđu og annar gráan strók innst í Ranakots-verbúđinni.

"Ţegar nótt tók ađ skyggja, fór ég ađ heyra kynlegan hávađa á leiksviđi hússins og undir leiksviđinu."

Á Núpi og í Hvammi gerđust ţau undur, ađ hlutir hurfu úr lćstum hirslum, og á báđum ţeim stöđum voru flíkur skornar sundur á furđulegan hátt. Á Núpi og í Garpsdal voru hurđir og ţiljur brotnar innan bćjar ... Hjaltastađafjandinn meiđir Grím prest, vinnumann og Ópíu kerlingu. Garpsdalsdraugurinn lemur gamla konu svo fast í handlegginn ađ hún verđur handlama í ţrjár vikur. Núpsdraugurinn fleygir tréskó í andlit á vinnumanni svo hann meiđist. Séra Engilbert fékk framan í sig beislistengur og tóbaksjárn í Geitdal, svo ađ hann skrámađist í andliti. Svo eru ađsóknir hér ađ auki. Einar smali í Garpsdal sćrir gangárann ađ sýna sig, en er ţá um leiđ lostinn einhverjum dularkrafti svo ađ hann missir rćnu. Ţetta er samskonar fyrirbćri og á Stokkseyri, ţar sem tveir hraustir og greindir menn urđu miđur sín andlega vegna ásóknar, og náđu sér aldrei eftir ţađ."

Reimleikar í Alţýđuhúsinu

Ţorsteinn Víkingur er sannfćrđur um ađ Jehóva sé demón međ horn og klaufar!

Ţorsteinn Víkingur og ţáverandi kona hans Júlía Árndís Árnadóttir, urđu um langt skeiđ fórnarlömb illvćttis er nefndi sig Jahve. Samkvćmt lýsingu ţeirra var ţessi draugur eđa demón međ horn, klaufar og hala og einstaklega ógeđslegur ásýndum. Hann líktist einna helst ţeim hugmyndum sem menn gera sér um sjálfan myrkrahöfđingjann. Ţorsteinn Víkingur er sannfćrđur um ađ ţessi djöfull sé enginn annar en Jehóva, guđ gyđinga og kristinna bókstafstrúarmanna. Ţorsteinn sagđi um skilnađ ţeirra hjóna: ,,Ég missti konuna mína í fangiđ á ţessum demón, sem hún dýrkar núna og tilbiđur sem virkur međlimur í messum hjá Krossinum."

Hinn 29. júní áriđ 1951 skýrđi Runólfur Heydal, Ţórbergi Ţórđarsyni rithöfundi, frá reynslu sinni of reimleikum sem hann varđ vitni ađ í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Frásögn hans er svohljóđandi: ,,Sumariđ 1938 réđst ég sem ţjónn í Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi. Ég kom ţangađ um miđjan júní og svaf einn í húsinu. Ţegar nótt tók ađ skyggja, fór ég ađ heyra kynlegan hávađa á leiksviđi hússins og undir leiksviđinu. Heyrđi ég hann flestar nćtur, ţó misjafnlega mikinn, og stóđ hann oftast meira og minna alla nóttina. Einstöku nótt heyrđist ekkert óvenjulegt. Hrćringar ţessar hófust venjulega, ţegar búiđ var ađ loka húsinu og ganga frá öllu eftir veitingar á kvöldin. Ţó kom ţađ fyrir, ađ hann byrjađi, áđur en ţessum verkum var lokiđ.

Á leiksviđinu voru ýmiss konar hljóđfćri, svo sem píanó, tvćr eđa ţrjár trommur, stundum harmoníka og fleira. Hávađinn stafađi af ţví, ađ ţessi hljóđfćri voru dregin til og frá um leiksviđiđ af einhverjum ósýnilegum krafti. Af ţví gerđist mikill skarkali, ţví ađ ţarna var hátt til lofts og húsiđ mjög hljóđbćrt. Stundum kom hávađinn undan leiksviđinu, en var ţá léttari. Ţar var geymt hitt og annađ hafurtask til leiksýninga. Yfirleitt heyrđist hávađinn aldrei frá báđum stöđum samtímis.

Ţessi gauragangur var ekki nein ímyndun. Ég gaf stundum nánar gćtur ađ ţví, sem fram fór á leiksviđinu. Sá ég ţá hljóđfćrin fćrast til um sviđiđ, án ţess ađ ţar vćri nokkur sýnileg vera. Og einum tvisvar sinnum horfđi ég á ekki minni hlut en píanóiđ dregiđ yfir hér um bil hálft sviđiđ. Aldrei var neinu kastađ og aldrei sá ég nokkurt kvikindi á leiksviđinu. Sumar nćtur gekk svo mikiđ á, ađ mér kom ekki dúr á auga, og ţessi ófögnuđur fćrđist ţví meira i aukana, ţví meira sem dimmdi nótt. Ţegar komiđ var fram undir miđjan ágúst, gafst ég upp á ađ hafast ţarna viđ ađ nćturlagi og fékk mér leigt herbergi úti í bć.

Ég fćrđi reimleika ţessa í tal viđ fólk, sem vann og unniđ hafđi í húsinu. Ţađ kannađist viđ ađ hafa séđ og heyrt ţetta sama og ég. En enginn sem ég átti tal viđ, vissi of hverju reimleikar ţessir stöfuđu."

Afstađan til sálarinnar og nýtt gildismat

"Margir álíta ađ kenningin um eitt líf sé ekki ađeins röng heldur skađleg. Hún elur af sér gildismat sem hefur óćskileg áhrif á sálarheill mannsins og vistkerfi jarđar."

Ljóst er ađ dulsálfrćđilegar rannsóknir á sálförum, dauđareynslunni og vottfestar frásagnir af draugum og reimleikum ýmiss konar varpa nýju ljósi á spurninguna um framhaldslíf. Kennisetningar lútersku og kaţólsku kirkjunnar ţess efnis ađ mađurinn fćđist ađeins einu sinni á ţessa jörđ, ađ hvorki sé um fyrri líf né framhaldslíf ađ rćđa, eru í vaxandi mćli dregnar í efa af upplýstu fólki samtímans.

Margir hópar álíta ađ kenningin um eitt líf sé ekki ađeins röng heldur beinlínis skađleg. Hún elur af sér gildismat sem hefur óćskileg áhrif bćđi á sálarheill mannsins sem og vistkerfi jarđar. Nauđsynlegt sé ađ stuđla ađ almennri viđurkenningu á ţeirri stađreynd ađ sálin eigi sér sjálfstćđa tilvist óháđa líkamanum.

Dulfrćđingurinn Archibald Holms lýsir ţessu ţannig:

,,Ef ţorri manna vćri sannfćrđur um líf eftir dauđann og tímanlegt eđli jarđlífsins vćri heimurinn stórum betri en hann er. Afstađan til lífsins vćri öđruvísi, hlutir sem menn telja nú öllu máli skipta yrđu lítils metnir; fótum yrđi kippt undan tillitslausri metnađargirnd, fíkn eftir auđi og völdum og löngun til ţjóđfélagsmetorđa, sem allt yrđi hverjum einstaklingi og fjöldanum til mestu heilla."Sćvar Ciesielski
Bábiljur um hass
Ţorsteinn Víkingur
Át Jesú sveppi?
Aríaspekin
Frímúrarareglan
Rúnir og seiđur
Nornafrćđi
Fyrri líf?
Sturla Jónsson
Ţorsteinn Víkingur
  | Forsíđa  | Álit annarra  | Um höfundinn  | Tölvupóstur  | Tenglasafniđ | Gestabókin | Spjall |
© Guđmundur Sigurfreyr Jónason