demo image
| ForsÝ­aá | ┴lit annarraá | Um h÷fundinná | T÷lvupˇsturá | Tenglasafni­á| Gestabˇkiná| Spjall |
Barnauppeldi
VÝsindi
Dulspeki
FÝkniefnamßl
MeskalÝn
FÝkniefnaneysla
E, kˇk & stu­
RapprÝmur Mˇra
Me­fer­arvillur
KˇkaÝn
Sterkari efni?
Kannabisefni
Hamplygar
Hass & heilsa
L÷glei­ing
Vandi fÝknˇ
Dˇpsirkusinn
Sßlhrifalyf
Milton Friedman
"H÷r­u efnin"
Gy­jan MarÝ˙ana
MannfrŠ­i
Nř÷ld
Vi­t÷l
Ůjˇ­mßl
A­sent efni
Kannabis til lŠkninga

Ůrßtt fyrir a­ kannabisefni hafi um aldara­ir noti­ vir­ingar sem lyf hafa ■au frß ■vÝ ß fjˇr­a ßratugnum veri­ fordŠmd og ßlitinn hŠttuleg fÝkniefni. ┴ li­num ßrum hefur hins vegar fŠrst Ý v÷xt a­ lŠknar og sj˙klingar me­ margvÝsleg mein geri kr÷fu um a­ ■au fßist ˙t ß lyfse­la. Eru hass og marÝ˙ana ef til vill undralyf framtÝ­arinnar?

Hampjurtin, Cannabis sativa, var uppspretta trefjaefna Ý meir en tˇlf ■˙sund ßr. Fyrr ß ÷ldum voru segl, rei­i og ■Úttiefni skipa, a­ veifum, fl÷ggum og fiskinetum ˇgleymdum, i­ulega unnin ˙r hampi og hamphro­a. Fram ß mi­ja nÝtjßndu ÷ld var r÷sklega ßttatÝu prˇsent af pappÝr Ý heiminum b˙inn til ˙r hampi. Hampur var nota­ur Ý d˙ka og vefna­ margs konar enda rakadrŠgari, teygjanlegri og endingarbetri en bˇmull. OlÝumßlverk Rembrandts, Van Goghs og annarra meistara listas÷gunnar voru mßlu­ ß hampstriga. Sama mß segja um litina sem ■eir notu­u ■vÝ nßnast ÷ll mßlning var unnin ˙r frŠolÝu jurtarinnar. HampfrŠin voru auk ■ess nřtt Ý matarger­, Ý grauta og bakstur, enda rÝk af eggjahvÝtuefnum. ┌r hampi var unnin ljˇsaolÝa og var h˙n lengi vel ˙tbreiddasta og skŠrasta lampaolÝan sem v÷l var ß.

"Frß ßrinu 1842 til sÝ­ustu aldamˇta var kannabis innhald r˙mlega helming allra lyfja sem notu­ voru Ý heiminum."

Hampjurtin gegndi jafnframt mikilvŠgu hlutverki Ý lŠknisfrŠ­i Ý nŠr fimm ■˙sund ßr. Frß ßrinu 1842 til sÝ­ustu aldamˇta var kannabis innhald r˙mlega helming allra lyfja sem notu­ voru Ý heiminum. Breski lŠknirinn William B. O┤Shaughnessey var fyrsti Vesturlandab˙inn til a­ nota kannabis sem lyf. Hann kynntist notkun ■ess hjß lŠknum ß Indlandi ■ar sem hann starfa­i sem prˇfessor vi­ lŠknahßskˇlann Ý Kalk˙tta. Eftir a­ hafa gert tilraunir ß dřrum og fullvissa­ sig um meinleysi ■ess hˇf hann a­ beita ■vÝ gegn flogaveiki, gigtveiki, hundaŠ­i og stÝfkrampa. ═ skřrslu sem birt var 1839 fullyr­ir hann a­ hamptikt˙ra (kannabisblˇmhnappar Ý alkˇhˇllausn) sÚ ßhrifarÝkt verkjalyf og a­ tilkoma ■ess muni valda ,,mikilli hrifningu me­al lŠkna um heim allan."

Ůegar O┤Shaughnessey sneri aftur til Englands ßri­ 1842 sß hann lyfs÷lum fyrir miklu magni kannabisefna. LŠknar Ý Evrˇpu og BandarÝkjunum hˇfu fljˇtlega a­ fyrirskipa kannabis vi­ řmsum sj˙kdˇmum. Vita­ er a­ ViktorÝa Bretadrottning nota­i ■a­ til a­ stemma stigu vi­ tÝ­averkjum. Li­lega hundru­ lŠr­ra ritger­a birtust Ý lŠknaritum um grŠ­andi eiginleika kannabislyfja. ┴ri­ 1890 tˇk breski lŠknirinn J.B. Reynolds saman ■rjßtÝu ßra reynslu af notkun kannabis og komst a­ ■eirri ni­urst÷­u a­ ■a­ vŠri me­ gagnlegustu lyfjum sem lŠknum stŠ­i til bo­a. Honum ■ˇtti sřnt a­ ■a­ kŠmi a­ li­i vi­ a­ lŠkna og fyrirbyggja mÝgreni og rß­a bˇt ß astma, svefnleysi, taugapÝnu og ■unglyndi. Reynolds benti ennfremur ß a­ virkni hamptikt˙ra hÚldist mßnu­um, jafnvel ßrum saman, ßn ■ess a­ auka ■yrfti lyfjaskammtinn. Kannabis naut einnig almennra vinsŠlda sem hressingarlyf og var hŠgt a­ kaupa ■a­ Ý řmsum myndum Ý lyfjab˙­um.

Undanhald hassmixt˙ranna

FrŠ­sluherfer­ fÝkniefnal÷greglunnar tˇk ß sÚr řmsar skrřtnar myndir

Kvikmyndin Reefer Madness var hluti af ,,frŠ­sluherfer­" Harry Anslingers og fÝkniefnal÷greglunnar og ßtti stˇran ■ßtt Ý a­ mˇta vi­horf almennings til hins ,,nřja eiturlyfs". Myndin fjallar um ge­■ekkan fj÷lskyldufa­ir sem gengur fljˇtlega af g÷flunum eftir neyslu marÝ˙ana og myr­ir alla fj÷lskyldu sÝna me­ exi!

Vi­ lok sÝ­ustu aldar fˇru vinsŠldir kannabislyfja hins vegar minnkandi. Styrkleiki mixt˙ranna var breytilegur og vi­br÷g­in vi­ munnlegri innt÷ku ■ˇttu reikul og ˇfyrirsjßanleg. ┴ ■essum tÝma var ekki vita­ hvert hi­ virka innihald var og ■vÝ erfitt a­ rß­a magninu. Uppg÷tvun sprautunnar og vaxandi notkun stungulyfja var ÷nnur ßstŠ­a fyrir ■vÝ a­ ßhugi ß kannabismixt˙rum fˇr dvÝnandi. Hampur er ˇuppleysanlegur Ý vatni og ■vÝ ill m÷gulegt a­ br˙ka afur­ir hans til innspřtingar. EfnafrŠ­ilegur st÷­ugleiki synthetÝskra lyfja ger­i a­ verkum a­ aspirÝn, klˇral hřdrat og barbit˙rlyf skipu­u brßtt ■ann sess sem kannabislyfin ger­u ß­ur.

Nřju lyfin voru ■ˇ ekki agn˙alaus. ═ BandarÝkjunum einum deyja ßrlega ß bilinu fimm hundru­ til eitt ■˙sund manns af v÷ldum innvortis blŠ­inga sem rekja mß til neyslu aspirÝns. Eiturverkanir og vanabindandi eiginleikar barbit˙rlyfja eru jafnframt alkunn. Eldri lŠknar kv÷rtu­u undan nřjungagirni yngri lŠkna og t÷ldu a­ fara Štti varlega Ý a­ afskrifa kannabislyfin. Margir lŠknar hÚldu trygg­ vi­ ■au og ßri­ 1920 var tali­ a­ ■au vŠru Ý ■ri­ja sŠti yfir algengustu lyfin sem notu­ voru ß Vesturl÷ndum.

Herf÷rin gegn hampi

┴ri­ 1916 gaf bandarÝska landb˙na­arß­uneyti­ ˙t skřrslu ■ar sem fram kom a­ ˙r einum hektara af hampi vŠri, ß skemmri tÝma og me­ minni tilkostna­i, hŠgt a­ framlei­a fjˇrfalt meira magn af pappÝr en ˙r einum hektara af trjßm. PappÝrsger­ ˙r hampi krefst ■ar a­ auki allt a­ sj÷falt minna magns af mengunarvaldandi efnum en sambŠrileg framlei­sla ˙r timbri. Tilraunir h÷f­u sřnt a­ pappÝr ger­ur ˙r hampi var Ý hŠrri gŠ­aflokki, bŠ­i sveigjanlegri og endingarbetri, en pappÝr unninn ˙r trjßkvo­u. GÝfurlegar tŠkniframfarir ur­u ß fjˇr­a ßratugnum Ý vinnslu hamps til i­na­arframlei­slu. ┴ri­ 1936 var fundin upp skur­arvÚl sem ger­i m÷gulegt a­ snei­a, binda Ý bagga og greina trefjar frß be­mi (sellulˇsi) hamppl÷ntunnar ß margfalt meiri hra­a en ß­ur ■ekktist. VÝsindamenn spß­u ■vÝ a­ innan ÷rfßrra ßra yr­i sj÷tÝu prˇsent af ÷llum pappÝr unninn ˙r hampkvo­u. Einnig mŠtti vinna eldsneyti ˙r hampi er keppt gŠti vi­ jar­efnaeldsneyti. Hampur yr­i ß nřjan leik ver­mŠtasta nytjaplanta heimsins

"Margir lŠknar hÚldu trygg­ vi­ kannabislyfin og ßri­ 1920 var tali­ a­ ■au vŠru Ý ■ri­ja sŠti yfir algengustu lyfin sem notu­ voru ß Vesturl÷ndum."

Ekki voru ■ˇ allir ßnŠg­ir me­ ■essa framtÝ­arsřn. I­juh÷ldurinn W.R. Hearst og forrß­amenn Du Pont fyrirtŠkisins ˇttu­ust a­ hampur mundi keppa gegn timburs÷lu ■eirra og gerviefnaframlei­slu. Dagbl÷­ og tÝmarit Ý eigu Hearst hˇfu skipulega rˇgsherfer­ gegn hampi, sem n˙ gekk undir mexÝkanska slanguryr­inu ,,marÝ˙ana". Almenningi var tali­ tr˙ um a­ marÝ˙ana vŠri vanabindandi og undirrˇt ofbeldisglŠpa, ge­veiki og greindarskorts. OlÝubarˇninn Andrew Mellon, ■ßverandi fjßrmßlarß­herra og fjßrhagslegur bakhjarl Du Pont samsteypunnar, skipa­i fj÷lskylduvin sinn Harry J. Anslinger sem yfirmann alrÝkisfÝkniefnal÷greglunnar. Anslinger var­ frŠgur af endemum Ý ofstŠkisfullri barßttu sinni gegn leynivÝns÷lum ß bannßrunum og n˙ ■urftu l÷greglusveitir hans nřjan vßgest til a­ kljßst vi­.

Anslinger tˇk starf sitt f÷stum t÷kum. Hann ■eyttist um ■ver og endil÷ng BandarÝkin og hÚlt bla­amannafundi og fyrirlestra ■ar sem hann sag­i agndofa ßheyrendum sÝnum hryllingss÷gur af marÝ˙ananeyslu. Anslinger fullyrti a­ dŠmi vŠru um a­ einn reykur af ■essu ˙tlenska illgresi hef­i ,,breytt saklausum kˇrdrengjum Ý blˇ­■yrsta mor­ingja ů [og a­ ■a­] ylli ˇstjˇrnlegri kynfřsn hvÝtra kvenna Ý gar­ varastˇrra bl÷kkumanna". Kvikmyndin ,,BrjßlŠ­i marÝ˙anasÝgarettunnar" (Reefer Madness) var framleidd a­ hans frumkvŠ­i til a­ upplřsa fˇlk um hvernig ■etta ,,nřja dˇp sem vŠri hŠttulegra en herˇÝn og kˇkaÝn" leiddi ˇhjßkvŠmilega til sturlunar.

Skattal÷g um marÝ˙anavi­skipti

Jack Herer - Barßttuma­ur fyrir l÷glei­ingu hamps

═ bˇkinni The Emperor Has No Clothes fjallar bandarÝski rith÷fundurinn, Jack Herer, um hvernig vÝmuefni­ marÝ˙ana var nota­ ß fjˇr­a ßratugnum til a­ rÚttlŠta bann ß vinnsluhampi. Ůegar tŠkninřjungar h÷f­u bŠtt samkeppnisst÷­u hampframlei­enda komu olÝu-, timbur- og gerviefnaframlei­endur ■vÝ til lei­ar a­ hampur var banna­ur hvort sem var til i­na­arframlei­slu e­a lŠkninga.

SamsŠrism÷nnunum var ljˇst a­ ■rßtt fyrir hrŠ­slußrˇ­ur gulu pressunnar yr­i ekki vinnandi vegur a­ fß hamprŠktun og hamps÷lu banna­a eftir hef­bundnum lei­um. Erindrekar ■eirra Ý fjßrmßlarß­uneytinu unnu Ý kyrr■ey a­ nřrri skattal÷ggj÷f um verslun me­ marÝ˙ana. Markmi­ lagana var a­ grei­a hampi­na­inum banah÷gg me­ feikihßu v÷ru- og flutningsgjaldi. Jafnframt var lŠknum sem vildu tiltaka marÝ˙ana handa sj˙klingum sÝnum gert lÝfi­ leitt me­ kv÷­um um umfangsmikla skřrsluger­. Til a­ fyrirbyggja a­ hampframlei­endur, lŠknar og a­rir er h÷f­u hagsmuni a­ gŠta frÚttu af ßformum stjˇrnvalda voru vitnalei­slur vegna lagasetningarinnar yfirleitt haldnar fyrir luktum dyrum. Tveimur d÷gum ß­ur en ■jˇ­■ingi­ hug­ist ganga til atkvŠ­agrei­slu um frumvarpi­ h÷f­u lŠknasamt÷kin spurnir af ■vÝ og sendu l÷gmann sinn ß vettvang. ,,Okkur kom ekki til hugar a­ marÝ˙ana, sem bl÷­in hafa undanfarin tuttugu ßr lřst sem banvŠnu illgresi frß MexÝkˇ, vŠri Ý raun eitt og sama efni­ og lŠknar nefna kannabis," sag­i hann ■ingheimi Ý forundran.

L÷gma­urinn drˇ Ý efa a­ yfirlřsingar um marÝ˙anafÝkn og l÷gbrot marÝ˙ananeytenda Šttu vi­ r÷k a­ sty­jast. Fyrirspurnir til fangelsismßlastofnunnar, barnaverndarstofu og skˇlayfirvalda leiddu Ý ljˇs a­ engir ■essara a­ila hef­u nokkurn tÝmann haft afskipti af neytendum marÝ˙ana. ,,Engin haldbŠr g÷gn hafa veri­ tilgreind sem rÚttlŠta h÷mlur ß ■etta mikilvŠga lyf. A­ okkar mati nŠgir sl˙­ur ˙r vikubl÷­um ekki til a­ sverta or­stÝr lyfs sem nota­ hefur veri­ hÚr ß landi farsŠllega Ý nŠstum heila ÷ld." Talsma­ur lŠknasamtakanna gagnrřndi einnig leynimakki­ Ý kringum frumvarpi­. ,,Vi­ skiljum ekki enn■ß, herra fundarstjˇri, hvers vegna ■etta frumvarp var undirb˙i­ ß laun Ý tv÷ ßr ßn ■ess a­ nokkur fengi vitneskju um ■a­, jafnvel ekki starfstÚttin sem ■vÝ er Štla­ a­ ■jˇna."

LŠknafÚlagi­ k˙ga­ til hlř­ni

Harry J. Anslinger vann frumvarpinu brautargengi me­ ■vÝ a­ lesa or­rÚtt upplognar frßsagnir ŠsifrÚttabla­anna. ,,MarÝ˙ana," sag­i hann ,,er ofbeldisfyllsta vÝmuefni Ý s÷gu mannkyns." Mßli sÝnu til stu­nings nefndi hann dŠmi um axarmor­ingja sem hef­i brytja­ ni­ur heila fj÷lskyldu fjˇrum d÷gum eftir a­ hann reykti marÝ˙ana. Hann fullyrti einnig a­ rekja mŠtti r˙mlega helming allra glŠpaverka til neytenda marÝ˙ana. Mßlflutningurinn var lita­ur kyn■ßttafordˇmum. Hann sag­i ■ing- heimi t.d. s÷gu af tveimur negrum sem hef­u tŠlt hvÝta st˙lku til samrŠ­is vi­ sig ,,fyrir tilstilli marÝ˙ana og satanÝskrar v˙d˙-tˇnlistar [djassins] me­ ■eim ˇsk÷pum a­ h˙n var­ ■ungu­." AndmŠli lŠknasamtakanna fÚllu Ý grřttan jar­veg. Frumvarpi­ var­ a­ l÷gum Ý oktˇber 1937 og hampi­na­urinn hrundi Ý kj÷lfari­ eins og til var Štlast.

"┴ratuginn 1966-76 voru ger­ar li­lega tÝu ■˙sund vÝsindalegra athugana vÝ­svegar um heiminn, ■ar af u.■.b. fj÷gur ■˙sund Ý BandarÝkjunum. Afraksturinn sřndi ˇtvÝrŠtt a­ fullyr­ingar um ska­semi marÝ˙ana voru stˇrlega řktar."

Anslinger hˇf n˙ skipulegar ofsˇknir ß hendur bandarÝsku lŠknasamt÷kunum. Hann gat ekki fyrirgefi­ ■eim andˇfi­ og hug­ist k˙ga ■au til hlř­ni. ┴ri­ 1939 l÷gsˇtti hann li­lega ■rj˙ ■˙sund lŠkna fyrir a­ hafa fyrirskipa­ deyfilyf a­ ˇfyrirsynju handa sj˙klingum sÝnum. LŠknasamt÷kin sßu a­ ■au ßttu vi­ ofurefli a­ etja og s÷mdu fri­ vi­ Anslinger. Ůau lÚtu af stu­ningi sÝnum vi­ marÝ˙ana me­ ■eim ßrangri a­ nŠstu tÝu ßrin voru a­eins ■rÝr lŠknar ßkŠr­ir fyrir s÷mu sakir.

VÝsbendingar um heilnŠmi marÝ˙ana

┴ sj÷unda ßratugnum fŠr­ist neysla marÝ˙ana Ý BandarÝkjunum verulega Ý v÷xt, einkum me­al ungs fˇlks. Mi­a­ vi­ ■a­ sem ß undan var gengi­ h÷f­u foreldrar e­lilega ßhyggjur af ■rˇun mßla og kr÷f­ust ■ess a­ alrÝkisstjˇrnin styrkti vÝsindalegar rannsˇknir er gŠfu skřra mynd af verkunum kannabis. ┴ri­ 1964 var dr. Raphael Mechoulam vi­ Tel Aviv-hßskˇlann fyrstur manna til a­ greina tetrahřdrˇkannabÝnˇl (delta-9 THC), efnasambandi­, sem einkum veldur lÝffrŠ­ilegri verkun kannabispl÷ntunnar. N˙ fyrst var komin forsenda til a­ meta ßhrif kannabis ß menn ■annig a­ samband milli innt÷ku magns og verkunar lŠgi ljˇst fyrir. Yfirv÷ld Ý řmsum l÷ndum hˇfu af kappi a­ fjßrmagna rannsˇknir ß lyfhrifum kannabis. ┴ratuginn 1966-76 voru ger­ar li­lega tÝu ■˙sund vÝsindalegra athugana vÝ­svegar um heiminn, ■ar af u.■.b. fj÷gur ■˙sund Ý BandarÝkjunum. Afraksturinn sřndi ˇtvÝrŠtt a­ fullyr­ingar um ska­semi marÝ˙ana voru stˇrlega řktar. Einnig komu fram vÝsbendingar um heilnŠmi marÝ˙ana og hvernig einstaklingar me­ allrahanda mein h÷f­u nota­ ■a­ sÚr til heilsubˇtar. Vi­horf margra til neyslu kannabisefna tˇku gagngerum breytingum frß ■vÝ sem ß­ur var.

Ma­urinn sem stal h˙sg÷gnum ˙r HvÝta h˙sinu

Bill Clinton er gott dŠmi um hrŠsnara af yfirgengilegustu tegund. ┴­ur en hann settist ß forsetastˇl sag­ist hann ,,hafa reykt en ekki teki­ ofan Ý sig". ┴ stjˇrnarßrum hans var fÝkniefnastrÝ­i­ eflt til mikilla muna, og aldrei sem fyrr jafnmargir BandarÝkjamenn fangelsa­ir fyrir smßvŠgilegustu fÝkniefnabrot, ekki sÝst sj˙klingar og gamalmenni. Sk÷mmu ß­ur en hann lÚt af embŠtti sag­i hann loks Ý vi­tali vi­ tÝmariti­ Rolling Stones a­ lÝklega vŠri or­i­ tÝmabŠrt a­ l÷glei­a marÝ˙ana!

Dr. Lester Grinspoon, prˇfessor Ý ge­lŠkningum vi­ Harvard-hßskˇla og h÷fundur bˇkanna ,,Endurmati­ ß marÝ˙ana" (Marihuana Reconsidered) og ,,MarÝ˙ana ľ Forbo­inn lŠknisdˇmur" (Marihuana, the Forbidden Medicine), lřsir eigin sinnaskiptum ■annig:

,,Ůegar Úg hˇf a­ rannsaka marÝ˙ana ßri­ 1967, var Úg ekki Ý nokkrum vafa um a­ ■a­ vŠri sÚrlega ska­legur vÝmugjafi sem vŠri ■vÝ mi­ur nota­ur af sÝvaxandi hˇpi treggßfa­s ungs fˇlks er vildi ekki hlř­a ß e­a gat ekki skili­ vi­varanir um hŠttur ■ess. Ătlun mÝn var a­ afmarka vÝsindalega e­li og umfang hŠttunnar. NŠstu ■rj˙ ßrin, ß me­an Úg fˇr vandlega yfir lesmßl vÝsindamanna, lŠkna og leikmanna um efni­, tˇk afsta­a mÝn a­ breytast. Ůa­ rann upp fyrir mÚr a­, Úg, lÝkt og margir a­rir Ý ■essu landi, haf­i veri­ heila■veginn. Tr˙ mÝn ß ska­semi marÝ˙ana bygg­ist ekki ß traustum raunvÝsindalegum grunni. Ůegar Úg haf­i loki­ heimildaleit minni, sem var undirsta­a nřrrar bˇkar, var Úg or­inn sannfŠr­ur um a­ kannabis vŠri talsvert ska­minna en tˇbak og alkˇhˇl, algengustu l÷glegu fÝkniefnin."

Kannabis Ý sta­ rˇandi lyfja?

Aragr˙i vÝsindalegra rannsˇkna gßfu til kynna a­ nota mŠtti m÷rg svonefndra kannabÝnˇÝ­a sem finnast Ý kannabispl÷ntunni til a­ rß­a bˇt ß astma, bˇlgum, glßku, klÝgju af v÷ldum krabbameinslyfja, flogaveiki og sem ßhrifarÝkt sřklalyf. Einnig ■ˇtti sanna­ a­ kannabis kŠmi a­ gagni Ý me­h÷ndlun lystarstols, Parkinsonveiki, heila- og mŠnusiggs (MS) og v÷­varřrnunar. Ůß var og athyglivert, a­ kannabis var Ý sumum tilvikum sj˙klingum til framdrßttar, ■ar sem ÷nnur lyf h÷f­u brug­ist.

"┴ri­ 1976 spß­i dr. Mechoulam ■vÝ a­ innan vi­ ßratug yr­i marÝ˙ana komi­ Ý hˇp algengustu lyfja. Hann taldi vÝst a­ ■a­ mundi leysa af hˇlmi tÝu til tuttugu prˇsent ■eirra lyfja sem lŠknar ßvÝsu­u."

VÝsindamenn voru bjartsřnir ß framtÝ­ kannabislyfja. ┴ri­ 1976 spß­i dr. Mechoulam ■vÝ a­ innan vi­ ßratug yr­i marÝ˙ana komi­ Ý hˇp algengustu lyfja. Hann taldi vÝst a­ ■a­ mundi leysa af hˇlmi tÝu til tuttugu prˇsent ■eirra lyfja sem lŠknar ßvÝsu­u. Kannabis er ˇdřrt Ý framlei­slu og mundi ■ess vegna lŠkka kostna­ heilbrig­iskerfisins svo um munar. Ůa­ dugir vel gegn streitu, sem er h÷fu­ors÷k margra sj˙kdˇma, og stŠ­i hva­ ■a­ var­ar betur a­ vÝgi en valÝum, lÝbrÝum og ÷nnur rˇandi lyf. Ífugt vi­ bensˇdÝasepÝnsamb÷nd veldur kannabis ekki banvŠnum eitrunum hjß m÷nnum. Frßhvarfseinkenni af langtÝmanotkun eru engan veginn jafnalvarleg og hŠtta ß misnotkun almennt minni. Dr. Lester Grinspoon er s÷mu sko­unar:

,,╔g er sannfŠr­ur um a­ kannibÝdݡl [eitt af sextÝu efnasamb÷ndum kannabis sem hefur lŠkningamßtt] yr­i ÷ndvegis svefnlyf og sem kvÝ­astillandi lyf fremst Ý sinni r÷­. KannibÝdݡl veldur ekki vÝmu og ˇlÝkt ■eim lyfjum sem n˙ eru notu­ eru eiturverkanir litlar sem engar. Ůess vegna getur kannabis ßtt stˇran ■ßtt Ý a­ leysa eitt alvarlegasta lyfjavandamßl Vesturlanda, nefnilega dau­sf÷ll og ney­artilvik ß sj˙krah˙sum vegna misnotkunar rˇandi lyfja."

MarÝ˙ana l÷glegt glßkulyf

BandarÝkjama­urinn Robert Randall var einn margra glßkusj˙klinga sem uppg÷tvu­u a­ marÝ˙anareykingar afstřr­u blindu me­ ■vÝ a­ lŠkka augn■rřsting. Ůegar g÷tuver­ ß marÝ˙ana hŠkka­i upp ˙r ÷llu valdi hˇf hann a­ rŠkta kannabispl÷ntur heima hjß sÚr. L÷greglan komst ß sno­ir um glŠpinn og ger­i pl÷nturnar upptŠkar. Randall var ßkŠr­ur fyrir fÝkniefnamisferli en bar ■vÝ vi­ a­ ˇheftur a­gangur a­ marÝ˙ana vŠri honum lŠknisfrŠ­ileg nau­syn. Hann fˇr ekki a­eins fram ß a­ vera sřkna­ur heldur ger­i kr÷fu um a­ honum yr­i tafarlaust lßti­ Ý tÚ rÝkisrŠkta­ marÝ˙ana. Til a­ renna sto­um undir tilkall sitt undirgengst Randall Ýtarlega lŠknissko­un sem sta­festi a­ hvorki hef­bundin glßkulyf nÚ skur­a­ger­ yr­i honum a­ gagni. Ljˇst var a­ ßn marÝ˙ana myndi hann alfari­ missa sjˇnina. ═ nˇvember 1976 ˙rskur­a­i hŠstirÚttur BandarÝkjanna a­ neysla ß marÝ˙ana vŠri ekki l÷gbrot Ý hans tilviki heldur ,,lŠknisfrŠ­ilegt ney­ar˙rrŠ­i". Robert Randall var fyrsti sj˙klingurinn af nÝu sem fß mßna­arlega tin÷skju me­ 300 marÝ˙anavindlingum frß bandarÝska rÝkinu. Innihald ■eirra er rŠkta­ ß sÚrstakri kannabisekru alrÝkisstjˇrnarinnar vi­ Mississippi-hßskˇlann.

Elvy Musikka

Elvy Musikka er ein af ßtta sj˙klingum sem fß mßna­arlega 300 marÝ˙anavindlinga frß bandarÝska rÝkinu.

,,┴ri­ 1972 sag­i einn fremsti augnlŠknir landsins mÚr a­ Úg vŠri me­ ˇlŠknandi glßku og yr­i blindur innan vi­ ■rj˙, Ý mesta lagi fimm ßr. SÝ­an eru li­inn meir en tuttugu ßr og sjˇnin hefur sjaldan veri­ betri,"

sag­i Randall sem ■ß var or­inn forma­ur landssambands um kannabislŠkningar.

,,Ůa­ er marÝ˙ana a­ ■akka a­ Úg er ekki blindur Ý dag. Frß ■vÝ a­ Úg reykti fyrsta marÝ˙anavindlinginn me­ vel■ˇknun yfirvalda hefur miki­ vatn runni­ til sjßvar. ═ dag hafa ■rjßtÝu og fimm fylki BandarÝkjanna leyft neyslu marÝ˙ana til lŠkninga og nřleg sko­anak÷nnun sřndi a­ 80% ■jˇ­arinnar telur e­lilegt a­ kannabis fßist ˙t ß lyfse­la. Samt sem ß­ur sitja embŠttismenn alrÝkisstjˇrnarinnar vi­ sinn keip og neita sj˙klingum um lyfin sÝn. Fyrir stuttu var fÚlagi okkar blindur eftir augnauppskur­ sem hann ■urfti nau­beyg­ur a­ gangast undir eftir a­ hafa Ý sÝfellu veri­ neita­ um l÷gmŠtan a­gang a­ marÝ˙ana. N˙ er ekki svo a­ vi­urkennd glßkulyf sÚu ßn alvarlegra aukaverkana. Í­ru fremur, langtÝmanotkun glßkulyfja hefur oft heiftarleg eiturhrif Ý f÷r me­ sÚr. Vi­urkennt er a­ ■au orsaka vagl, nřrnasteinamyndun, magasßr, h˙­˙tbrot, sˇtthita, ˇrß­, h÷stugar ge­sveiflur, hß■rřsting, ÷ndunartruflanir, nřrna- og hjartabilun, stundum dau­a. Yfirv÷ld horfa hins vegar framhjß ■essum hŠttum vegna ■ess a­ lyfin koma Ý flestum tilvikum a­ li­i. MarÝ˙ana er aftur ß mˇti liti­ hornauga einfaldlega vegna ■ess a­ ■a­ skapar vÝmu. Er ekki eitthva­ a­ kerfi sem umber lyf sem veldur fˇlki vanlÝ­an en getur ekki gert slÝkt hi­ sama ef ■a­ veldur ■vÝ vellÝ­an?"

HagsmunagŠsla lyfjai­na­arins

┌rskur­ur hŠstarÚttar Ý mßli Roberts Randalls vakti ■Šr spurningar hvort kannabis yr­i l÷gleitt innan tÝ­ar. EmbŠttism÷num til hrellingar h÷f­u rannsˇknir er flÝka ßttu ska­semi kannabisefna sřnt ÷ndver­a ni­urst÷­u og dregi­ taum ■eirra sem vildu rˇttŠkar breytingar ß fÝkniefnal÷gunum. ┴ri­ 1977 kr÷f­ust til dŠmis bandarÝsku lŠknasamt÷kin a­ lŠknar fengu ÷­ru sinni a­ ßvÝsa kannabis ˙t ß lyfse­la. Lyfjaframlei­endur bu­ust n˙ til a­ rannsaka mˇlger­ir hamppl÷ntunnar, stjˇrnv÷ldum a­ kostna­arlausu, Ý ■eim tilgangi a­ hanna efnafrŠ­ilega unni­ THC sem hef­i grŠ­andi eiginleika ßn ■ess a­ vera vÝmuvaldur. Stjˇrnv÷ld sßu sÚr leik ß bor­i og veittu lyfjafyrirtŠkjum einkaleyfi ß vÝsindalegum rannsˇknum ß heilnŠmi tetrahřdrˇkannabÝnˇls. Heimildin nß­i ■ˇ eing÷ngu til tetrahřdrˇkannabÝnˇls en ekki annarra kannabݡݭa. Ůessi fyrirvari ßtti eftir a­ hafa afdrifarÝkar aflei­ingar Ý f÷r me­ sÚr. Me­ ■essu mˇti var hßskˇlum og hinu opinbera Ý raun fyrirmuna­ a­ stunda frekari rannsˇknir ß lŠkningagildi kannabisefna.

"═ dag hafa ■rjßtÝu og fimm fylki BandarÝkjanna leyft neyslu marÝ˙ana til lŠkninga og nřleg sko­anak÷nnun sřndi a­ 80% ■jˇ­arinnar telur e­lilegt a­ kannabis fßist ˙t ß lyfse­la."

Margir ur­u til a­ gagnrřna ■essa rß­st÷fun og t÷ldu vÝst a­ henni vŠri fyrst og fremst Štla­ a­ fela upplřsingar og g÷gn sem stjˇrnv÷ldum hugna­ist ekki. TÝmariti­ Omni sag­i af ■essu tilefni:

,,N˙na ■egar hundru­ vÝsindalegra athugana ß vegum hins opinbera hafa loks sta­fest, svo ekki er um a­ villast, a­ ˇunni­ marÝ˙ana Ý sinni nßtt˙rlegri mynd, sÚ heppilegasti kosturinn fyrir marga sj˙klinga, er lyfjafyrirtŠkjum fali­ a­ ■rˇa synthetÝskt kannabismˇlik˙l ß tilraunastofum. Ůessi ßform taka ekki mi­ af hagsmunum almennings heldur er ■eim Štla­ a­ skapa lyfjaframlei­endum ˇvŠntan grˇ­a Ý formi einkaleyfa. Hagsmunir lyfjafyrirtŠkjanna eru gÝfurlegir ■vÝ vita­ er a­ ■au mundu tapa hundru­um milljˇna dollara, jafnvel milljar­a dollara ßrlega, einkum Ý ■ri­ja heiminum, ef marÝ˙ana, eins og ■a­ vex ˙t Ý gu­sgrŠnni nßtt˙runni, yr­i l÷glegt til neyslu."

Ůa­ drˇ heldur ekki ˙r tortryggni almennings ■egar frÚttist a­ rÝkisstjˇrn Ronalds Reagans hef­i fari­ ■ess ß leit vi­ hßskˇla og rannsˇknarstofur a­ skřrslur og skj÷l sem lutu a­ kannabisrannsˇknum ßrin 1966-76, ßsamt ÷­rum heimildum og ßgripum sem kynnu a­ finnast ß bˇkas÷fnum um ■Šr, yr­i tortÝmt. FrŠ­im÷nnum bl÷skru­u ritsko­unartilbur­ir yfirvalda og h÷fnu­u erindinu. Nokkrar rannsˇknar˙rlausnir Ý v÷rslu alrÝkisstjˇrnarinnar hurfu ■ˇ me­ undarlegum hŠtti ß me­an a­rar voru Ý s÷mu svipan flokka­ar sem tr˙na­armßl.

Hasst÷flur lyfjaframlei­enda

Hampjurt Ý blˇma. Myndin er tekin Ý Sviss ßri­ 1997

Skrřtin mˇts÷gn. Hampjurt Ý sinni nßtt˙rlegri mynd flokkast sem fÝkniefni og er bannfŠr­ ß me­an efnafrŠ­ilega unni­ THC, vÝmuvaldur jurtarinnar, er vi­urkennt sem lyf. Meira segja ß ═slandi. A­ minnsta kosti ß me­an heildsalar og lyfjaframlei­endur njˇta ßgˇ­ans.

┴ri­ 1985 var dronabinol (Nabilone« og Marinol«), samtengt e­a tilb˙i­ tetrahřdrˇkannabÝnˇl Ý hylkjum, fßanlegt ˙t ß lyfse­la. Hlutverk ■ess var a­ koma Ý sta­ marÝ˙ana ■ar sem ■÷rfin var mest, einkum me­al krabbameinssj˙klinga og ■eirra sem ■jß­ust af ey­ni. Lyfjame­fer­in sem sett er til h÷fu­s ■essum banvŠnu sj˙kdˇmum hefur grÝ­arlegar hjßverkanir Ý f÷r me­ sÚr og jafnvel ■jßningar Ý svo miklu mŠli a­ sj˙klingurinn veit stundum ekki hvort veldur honum meiri kv÷l meinsemdin e­a me­fer­in. Algengasta og hjß sumum sj˙klingum alvarlegasta hli­arverkunin er vi­varandi klÝgja og ˇstjˇrnleg ■÷rf til a­ kasta upp. Ësjaldan ver­a ■essi eftirk÷st til a­ sj˙klingar gefa upp alla von og binda enda ß me­fer­ina enda ■ˇtt ■a­ lei­i ˇhjßkvŠmilega til dau­a. Lyf sem nota mß til a­ hefta klÝgju og upps÷lu hafa ver­ ■rˇu­ en dŠmi eru um a­ ■au virki ekki e­a hŠtti a­ virka eftir ßkve­in tÝma. ═ einni rannsˇkn ß fimmtÝu og sj÷ sj˙klingum ■ar sem notkun vi­urkenndra lyfja gegn velgju og spřju kom ekki a­ gagni reyndust marÝ˙anareykingar Ý 87% tilvika leysa vandann. Tilkoma dronabinol vakti ■vÝ miklar vonir.

ŮvÝ mi­ur stˇ­u hasst÷flurnar ekki undir vŠntingunum sem til ■eirra voru ger­ar. Lofor­ lyfjaframlei­enda um a­ a­skilja vÝmußhrifin frß verkunum tetrahřdrˇkannabÝnˇls voru ekki efnd. Ůvert ß mˇti ■ß kv÷rtu­u notendur marinols yfir ■vÝ a­ ■eir ■yrftu a­ upplifa ■refalt til fjˇrfalt meiri vÝmu en ella til a­ fß sama ßvinning og ■egar gott gras ßtti Ý hlut. VÝman af munnlegri innt÷ku THC er einnig m÷rgum hvimlei­ ■vÝ h˙n framkallar kvÝ­a og ÷nnur ˇ■Šgindi. VÝsindamenn frß Per˙ hafa leitt lÝkur a­ ■vÝ a­ ßstŠ­an sÚ s˙ a­ a­rir kannabÝnˇÝ­ar, einkum kannabÝdݡl sem hefur rˇandi ßhrif, mildi ßorkan tetrahřdrˇkannabÝnˇls. Annar augljˇs annmarki ß hasspillunum er s˙ sta­reynd a­ sj˙klingar sem ■jßst af uppk÷stum eiga erfitt me­ a­ halda ■eim ni­ri. Rannsˇknir sřna a­ a­eins 13% ■eirra sem nota tilb˙i­ delta-9 THC Ý t÷fluformi eru sßttir vi­ notkun ■ess. Meirihluti sj˙klinga křs a­ reykja marÝ˙ana enda au­veldar ■a­ ■eim a­ stjˇrna ■vÝ hversu miki­ magn af tetrahřdrˇkannabÝnˇli berst me­ blˇ­inu til heilans. BandarÝsk k÷nnun ß vi­horfum 1.035 ˇnŠmisfrŠ­inga leiddi Ý ljˇs a­ 44% ■eirra h÷f­u rß­lagt sj˙klingum sÝnum a­ reykja marÝ˙ana til a­ spyrna gegn aukaverkunum lyfja sem ■eir taka. Allur ■orri a­spur­ra t÷ldu marÝ˙ana betra lyf vi­ ˇgle­i og uppk÷stum en samtengt THC og r˙mlega helmingur hˇpsins kva­st mundi mŠla me­ ■vÝ til lŠkninga ef ■a­ vŠri l÷glegt.

"┴ri­ 1985 var dronabinol (Nabilone« og Marinol«), samtengt e­a tilb˙i­ THC Ý hylkjum, fßanlegt ˙t ß lyfse­la. Hlutverk ■ess var a­ koma Ý sta­ marÝ˙ana ■ar sem ■÷rfin var mest, einkum me­al sj˙klinga me­ krabba og ■eirra sem ■jßst af ey­ni."

FÝkniefnadˇmari mŠlir me­ lyfhrifum marÝ˙ana

SamkvŠmt fÝkniefnal÷ggj÷f BandarÝkjanna er hugbreytilyfjum skipa­ Ý fimm meginflokka. MarÝ˙ana, hass, hassolÝa og ÷nnur nßtt˙rleg afbrig­i tetrahřdrˇkannabÝnˇls er ra­a­ Ý flokk I, ■ar sem h÷mlur ß notkun eru mestar. SamkvŠmt skilgreiningunni hefur ■essi flokkur lyfja Ý sÚr fˇlgna ,,mikla m÷guleika ß misnotkun", ,,ekkert vi­teki­ lŠknisfrŠ­ilegt gildi" og ,,skort ß vi­unandi ÷ryggi" til notkunar jafnvel undir eftirliti lŠkna. ┴ri­ 1972, tveimur ßrum eftir a­ ■essari flokkun var komi­ ß, fˇru Samt÷k um endursko­un ß l÷gum um fÝkniefni (NORML), AmerÝska kannabislyfjafyrirtŠki­ o.fl. fram ß ■a­ vi­ yfirstjˇrn fÝkniefnal÷greglunnar, D.E.A. (Drug Enforcement Administration), a­ kannabis, lÝkt og efnasmÝ­a­ THC og morfÝn, yr­i skipa­ Ý lyfjaflokk II, ■annig a­ lŠknar gŠtu ßvÝsa­ ■vÝ til sj˙klinga.

═ hugum margra var ■essi bei­ni e­lileg. Eigi a­ sÝ­ur var h˙n ekki tekin til formlegrar afgrei­slu fyrr en eftir mßl■ˇf og l÷gfrŠ­ilegt ■varg sem entist Ý dˇmskerfinu Ý nŠr fimmtßn ßr. Vitnalei­slur og heimildas÷fnun vegna bei­ninnar, ßrin 1986-88, er řtarlegasta k÷nnun sem ger­ hefur veri­ ß grŠ­andi eiginleikum kannabisefna ß okkar tÝmum. Allmargir sj˙klingar og lŠknar bßru vitni og ■˙sundir sÝ­na af skj÷lum voru l÷g­ fram. Stjˇrnsřsludˇmari fÝkniefnal÷greglunnar og kunnur Ýhaldsma­ur, Francis L. Young, var valinn til a­ dŠma Ý mßlinu. Eftir vandlega yfirvegun kynnti hann ˙rskur­ sinn ■ess efnis a­ enginn r÷k mŠltu gegn ■vÝ a­ lŠknar fengu a­ ßvÝsa kannabisefnum ˙t ß lyfse­la.

Kannabis vÝ­a nota­ ˇl÷glega ß sj˙krah˙sum

Mynd af kannabislyfi sem framleitt var Ý BandarÝkjunum og selt Ý lyfjaverslunum

Lyfjamixt˙ra sem framleidd var Ý BandarÝkjunum og innihÚlt kannabis■ykkni. Athyglisvert er a­ ß ■eim ßttatÝu ßrum sem kannabis var nota­ til lŠkninga ß Vesturl÷ndum var notkun ■ess sem nautnalyfs nŠr ˇ■ekkt fyrirbŠri.

═ dˇmsni­urst÷­u sinni sag­i Young me­al annars:

,,Sannanir sem finna mß Ý skj÷lum mßlsins sřna ljˇslega a­ vi­urkennt er a­ marÝ˙ana linar ■jßningar fj÷lmarga einstaklinga sem ■jßst af illkynja sj˙kdˇmum, og hefur gert ■a­ me­ ˇyggjandi hŠtti undir handlei­slu lŠknaů Ůa­ vŠri ˇsanngjarnt, gerrŠ­islegt og dyntˇtt af D.E.A. a­ halda ßfram a­ standa Ý vegi fyrir ■vÝ a­ ■eir sem ■jßst njˇti gˇ­s af ■essu efni Ý ljˇsi sta­reynda mßlsins."

Til a­ sřna fram ß a­ marÝ˙ana hef­i lŠkningagildi ,,ßn nokkurs vafa" vÝsa­i Young ß ˇgrynni sÚrfrŠ­inga ˙r lŠknastÚtt og fj÷ldin allan af lŠknisfrŠ­ilegum rannsˇknum ß vegum Harvard-hßskˇla, New York-hßskˇla og annarra lei­andi lŠknaskˇla. Sj˙klingar og lŠknar vitnu­u um a­ marÝ˙ana aftra­i ˇgle­i og upps÷lu af v÷ldum krabbameinslyfja og geislame­fer­ar. S÷kum ■ess hversu ,,geysilega vel heppna­ur lystauki" ■a­ vŠri kŠmi ■a­ fj÷lm÷rgum alnŠmissj˙klingum a­ miklu gagni, enda vÝ­a nota­ ˇl÷glega ß sj˙krah˙sum. ,,Ůessi farsŠla beiting marÝ˙ana hefur gefi­ m÷rgum krabbameinssj˙klingum mun jßkvŠ­ara vi­horf til eigin lŠknisme­fer­ar almennt," segir Ý dˇmsni­urst÷­unni.

Dˇmarinn fullyrti a­ g÷gn sřndu a­ marÝ˙anareykingar vŠru talsvert ßhrifarÝkari me­al heldur en samtengt THC Ý t÷flum. Hann taldi sanna­ a­ marÝ˙ana kŠmi a­ gˇ­um notum vi­ a­ hafa hemil ß krampakippum sj˙klinga me­ heila- og mŠnusigg, vi­ krampal÷mun og vi­ ofstarfsemi kalkkirtla, sem veldur sßrsaukafullum efnaskiptatruflunum og kalktapi beina. Honum ■ˇtti ■ˇ ekki ßstŠ­a til a­ leyfa notkun marÝ˙ana vi­ glßku almennt ■ar sem ekki vŠri fullsanna­ a­ ■a­ kŠmi ÷llum glßku- sj˙klingum til gˇ­a. ١tt marÝ˙ana gŠti vissulega ,,veri­ ska­legt" og ,,misnota­" Ý sumum tilvikum ,,vega hŠtturnar af notkun ■ess ekki ■yngra en gagnsemin". Young tˇk fram a­ Ý s÷gu mannkyns vŠri dau­sf÷ll af v÷ldum kannabisefna me­ ÷llu ˇ■ekkt.

,,Flest÷ll lyf sem lŠknar nota hafa kunn eiturßhrif og geta leitt til dau­a, sama ver­ur ekki sagt um marÝ˙ana ... Strangt til teki­, Ý ljˇsi lŠknisfrŠ­ilegra sta­reynda, er marÝ˙ana mun ÷ruggara til neyslu en margar fŠ­utegundir sem vi­ innbyr­um dags daglega ... MarÝ˙ana Ý sinni nßtt˙rlegri mynd er einn ßrei­anlegasti lŠknisdˇmur sem ma­urinn ■ekkir."

"SambŠrilegir kl˙bbar hafa veri­ settir ß laggirnar Ý Bretlandseyjum og ÷­rum l÷ndum Vestur-Evrˇpu. Hlutverk ■eirra er a­ tryggja fˇlki me­ illkynja sj˙kdˇma a­gang a­ marÝ˙ana."

Kaupendakl˙bbar kannabisefna

Ůrßtt fyrir skřlausan ˙rskur­ eigin stjˇrnsřsludˇmara neita­i yfirstjˇrn D.E.A. a­ fŠra kannabis Ý lyfjaflokk II ■annig a­ hŠgt yr­i a­ tiltaka ■a­ sem lyf.

,,Vi­ teljum a­ slÝkt skref mundi gefa ungu fˇlki villandi skilabo­ ■egar vi­ureignin gegn fÝkniefnum er annars vegar. Aukreitis eru a­ okkar mati ekki nŠgilegar lŠknisfrŠ­ilegar forsendur fyrir ■vÝ a­ leyfa marÝ˙ana til lŠkningaů N˙na ■egar fylgjendur marÝ˙ana sem vÝmugjafa hafa yfirh÷ndina Ý ßrˇ­ursstrÝ­inu er mikilvŠgt a­ standa fastur fyrir gegn ÷llum tilraunum til a­ veita ■vÝ hßlfgildings l÷glei­ingu."

Dr. Tod Mikuriya, sem rannsaka­ hefur notkun alnŠmissj˙klinga ß marÝ˙ana, sag­i af ■essu tilefni:

,,Ůegar upp er sta­i­ Štti me­h÷ndlun fˇlks me­ banvŠna sj˙kdˇma ekki a­ hafa neitt me­ pˇlitÝk e­a hugmyndafrŠ­ilegan ßgreining a­ gera. Faraldurinn snřst um fˇlk. Um ßstvini sem deyja snemmendis hrŠ­ilegum dau­daga. Ef marÝ˙ana getur dregi­ ˙r sßrsauka ■eirra eru engar ßstŠ­ur, hvorki strÝ­ gegn fÝkniefnum nÚ fjßrfestingar lyfjafyrirtŠkja, sem rÚttlŠta a­ fˇlk geti ekki nßlgast lyfi­ sitt me­ l÷gmŠtum hŠtti."

Ůegar ljˇst var a­ yfirv÷ld mundu ekki lßta af treg­u sinni vi­ a­ ˙tvega marÝ˙ana stofnu­u sj˙klingar og a­standendur ■eirra svonefnda ,,kaupendakl˙bba" Ý stŠrstu borgum BandarÝkjanna. SambŠrilegir kl˙bbar hafa veri­ settir ß laggirnar Ý Bretlandseyjum og ÷­rum l÷ndum Vestur-Evrˇpu. Hlutverk ■eirra er a­ tryggja fˇlki me­ illkynja sj˙kdˇma a­gang a­ gŠ­aefni ß vŠgu ver­i. Dennis Peron, sem lei­ir stŠrsta kaupendakl˙bbinn Ý San Francisco, segir um starfsemi hasskl˙bbanna:

,,HÚr er um dŠmiger­an heimilisi­na­ a­ rŠ­a. Vi­ fßum ■urrka­a blˇmsprota kannabisplantna ß vŠgu ver­i frß rŠktendum, jafnvel gefins, og veitum ■eim til einstaklinga sem eru sannanlega me­ krabbamein, heila- og mŠnusigg e­a alnŠmi. Margir koma til okkar vegna ßbendinga lŠkna og annars hj˙krunarfˇlks sem vilja tryggja sj˙klingum sÝnum bestu me­h÷ndlun sem kostur er ß. Ůeir sem hafa lÝtil aurarß­ fß efni­ ˇkeypis ß me­an ■eir sem betur eru staddir borga hŠrra ver­. Eftir- spurnin er mikil og ■ess vegna getum vi­ a­eins sinnt ■eim sem eru me­ alvarlegustu sj˙kdˇmana. Starfsemin var upphaflega ˇl÷gleg en borgaryfirv÷ld og l÷ggŠslumenn leyf­u okkur a­ starfa Ý fri­i ■vÝ ■eim var ljˇst hversu ■÷rfin var mikil. N˙na ■egar fylkisl÷gunum hefur veri­ breytt og kaupendakl˙bburinn er or­inn l÷glegur eigum vi­ hins vegar Ý vanda ■vÝ alrÝkisstjˇrnin sŠttir sig ekki vi­ tilvist okkar."

HampfrŠ eru nŠringarÝkt heilsufŠ­i

HampfrŠ er altŠkasta og prˇtÝnrÝkasta fŠ­a sem fyrirfinnst Ý jurtarÝkinu og nefnd ,,eggjahvÝtuefni fßtŠka mannsins" s÷kum ■ess hversu vinsŠl ■au eru til matar Ý rÝkjum ■ri­ja heimsins. HampfrŠ eru mulin og ˙r ■eim eru baka­ brau­, k÷kur og pottrÚttir. HŠgt er a­ krydda pottrÚtti hampfrŠjanna ■annig a­ ■eir brag­ast eins og kj˙klingar, nautasteik og svÝnakj÷t. ┌r frŠjunum er unnin mjˇlk, smj÷r og Ýs me­ řmsum brag­tegundum. ═ fj÷lm÷rgum l÷ndum heims, ■ar sem marÝ˙ana vex villt Ý nßtt˙runni, hefur fˇlk komist upp ß lag me­ a­ pressa frŠin til a­ vinna ˙r ■eim matarolÝu er dugar vel til steikingar og er einnig notu­ sem sˇsa ˙t ß salat.

Kannabislyf ß ═slandi

SamkvŠmt heimildum frß Lyfjaeftirliti rÝkisins hefur Nabilone«, efnasmÝ­a­ THC, veri­ ßvÝsa­ hÚr ß landi Ý nokkrum tilvikum Ý samrŠmi vi­ reglur um notkun ˇskrß­ra lyfja. Ůa­ hefur einkum veri­ gefi­ til a­ draga ˙r klÝgju vegna lyfjame­fer­ar krabbameinssj˙klinga. A­spur­ur um notkun kannabis til lŠkninga hÚr ß landi svara­i reykvÝskur lŠknir sem vill ekki lßta nafns sÝns geti­:

,,MÚr er kunnugt um a­ einstaka sj˙klingar hafi veri­ a­ fikta vi­ a­ reykja hass sÚr til heilsubˇtar. Sjßlfur hef­i Úg kosi­ a­ ■eir notu­u vi­urkennd lyf til a­ stemma stigu vi­ hjßverkunum lyfja sem ■eir taka, en ef hassreykingar gera meira gagn, eins og ■eir vir­ast telja sÚr tr˙ um, ■ß set Úg mig ekki ß mˇti ■eim. Ůeir sem mŠla me­ hassreykingum til lŠkninga Šttu ■ˇ a­ hafa Ý huga a­ kannabisreykur hefur meira af krabbameinsvaldandi tj÷ruefnum en tˇbaksreykur. Hassreykingar hljˇta ■vÝ a­ hafa ska­leg ßhrif ß lungu ■egar til lengri tÝma er liti­."

MÝgreni og kannabisreykingar

,,╔g kynntist fyrst marÝ˙anareykingum Ý Amsterdam," segir 46 ßra hafnfirsk listakona og mÝgrenisj˙klingur. ,,Ůa­ breytti lÝfi mÝnu stˇrlega. ═ fyrsta sinn Ý fjˇrtßn ßr var Úg ekki lengur undir nß­ og miskunn mÝgrenikasta sem ger­u lÝf mitt a­ kvalrŠ­i me­ reglulegu millibili. Vinkona mÝn sem var ■ß vi­ lŠknanßm benti mÚr ß a­ ■a­ vŠri vÝ­a nota­ til a­ kŠfa mÝgrenik÷st Ý fŠ­ingu. Ůegar Úg kom heim ˙tvega­i Úg mÚr hass og n˙na fer Úg aldrei ˙t ˙r h˙si ßn ■ess a­ hafa litla pÝpu og hassmola Ý handt÷skunni minni. Ůegar Úg finn til svima e­a syfju, sem er yfirleitt undanfari mÝgreni- kastanna, blanda Úg lÝtilrŠ­i Ý pÝpu og reyki tvo til ■rjß smˇka. Ůa­ dugar yfirleitt til a­ halda k÷stunum Ý skefjum.

"SamkvŠmt heimildum frß Lyfjaeftirliti rÝkisins hefur Nabilone«, efnasmÝ­a­ THC, veri­ ßvÝsa­ hÚr ß landi Ý nokkrum tilvikum Ý samrŠmi vi­ reglur um notkun ˇskrß­ra lyfja."

┴­ur fyrr ■urfti Úg a­ nota sterk deyfilyf og ÷nnur lyf sem komu ekki nema a­ takm÷rku­u gagni, h÷fu­verkurinn hvarf en ekki ˇgle­in og sjˇntruflanirnar voru ■Šr s÷mu. ╔g var ˇvinnufŠr og ekki m÷nnum sinnandi undir ßhrifum ■essara lyfja. Eftirk÷stin af lyfjunum voru ˇbŠrileg; brjˇstsvi­i, har­lÝfi, ˙tbrot, sljˇleiki, eftir ■vÝ hva­a lyfjum Úg var ß hverju sinni. Hassi­ var eins og himna- sending, ■a­ losa­i mig vi­ ÷ll ■essi einkenni. Ůa­ versta Ý ■vÝ sambandi er hins vegar feluleikurinn og ˇttinn um a­ vera sta­inn a­ verki. ╔g er ekki dˇpisti, ■egar Úg geri mÚr dagamun, křs Úg frekar kŠlt rau­vÝn e­a glas af lÝkj÷r. Hass fyrir mÚr hefur aldrei veri­ anna­ en nau­synlegt lyf."

Krabbameinssj˙klingur segir frß

,,Ůegar Úg kynntist fyrst hassreykingum sem me­al vi­ velgju var Úg vi­ ■a­ a­ gefa upp alla von," segir 29 ßra reykvÝskur tŠknifrŠ­ingur sem ■jßist af krabbameini. ,,╔g var vart or­inn anna­ en skinn og bein. Bara tilhugsunin um a­ n˙ ■yrfti Úg a­ fara a­ mŠta Ý lyfjagj÷f upp ß spÝtala var nˇg til ■ess a­ Úg k˙ga­ist. ╔g haf­i enga matarlyst, ■oldi ekki einu sinni a­ finna lykt af mat ßn ■ess a­ kasta upp. Ůegar Úg kom heim frß spÝtalanum gŠtti Úg ■ess vandlega a­ tro­a handklŠ­um milli stafs og hur­ar ß herberginu mÝnu til a­ finna ekki lyktina ˙r eldh˙sinu. ╔g Šldi stundum samfellt Ý sj÷ til nÝu tÝma. Ůanga­ til ekkert kom upp ˙r mÚr anna­ en gall og blˇ­. Ůegar ■vÝ lauk tˇk vi­ fl÷kurleiki sem entist d÷gum saman. Lyfin sem Úg fÚkk vi­ ■essu h÷f­u enginn ßhrif. ╔g svaf varla nema tvo til ■rjß tÝma ß sˇlarhring og var or­inn svo ni­urdreginn a­ Úg vildi helst lj˙ka ■essu af og deyja.

Hj˙krunarfrŠ­ingur sem sß a­ Úg var a­ veslast upp vegna lyfjanna tr˙­i mÚr fyrir ■vÝ a­ kannabis kŠmi stundum a­ gagni Ý svipu­um tilfellum. Eins og komi­ var fyrir mÚr var Úg tilb˙inn a­ reyna hva­ sem er. Breytingarnar sem ur­u eftir a­ Úg byrja­i a­ reykja voru ˇtr˙legar. Ëgle­in hvarf eins og d÷gg fyrir sˇlu, Úg fˇr a­ bor­a reglulega, enda matarlystin me­ ˇlÝkindum. ╔g fitna­i um tŠp tuttugu kÝlˇ ß a­eins einum mßnu­i. ╔g svaf e­lilega, fyrsta sinn Ý m÷rg ßr, og fˇr a­ geta fari­ ˙t ß me­al fˇlks ß nřjan leik. Fyrstu mßnu­ina reykti Úg hass, en n˙na reyki Úg eing÷ngu marÝ˙ana sem Úg rŠkta sjßlfur. ╔g kann betur vi­ grasi­ vegna ■ess a­ ßhrifin eru mildari, hassvÝman er of krefjandi fyrir minn smekk.

"╔g vona a­ ■essi grein sem ■˙ ert a­ skrifa opni augu fˇlks. Veki umrŠ­u. En eins og mßlum er hßtta­ ■ß efast Úg um a­ h˙n ver­i einu sinni birt."

═slenskur krabbameinssj˙klingur

Ef allt vŠri me­ felldu fengi Úg marÝ˙ana frß lŠkninum mÝnum eins og ÷nnur lyf sem Úg ■arf ß a­ halda. Hann getur gefi­ mÚr morfÝn ef hann telur mig ■urfa ■ess me­, hvers vegna ekki marÝ˙ana? Fyrir mÚr er ■a­ spurning um lÝf og dau­a. MarÝ˙ana ger­i mÚr kleift a­ endurheimta sjßlfsvir­inguna. MÚr finnst Úg vera or­inn mennskur ß nř. Samt sem ß­ur ver­ Úg a­ pukrast me­ ■a­ innß klˇsetti eins og glŠpama­ur. ╔g vona a­ ■essi grein sem ■˙ ert a­ skrifa opni augu fˇlks. Vekji umrŠ­u. En eins og mßlum er hßtta­ ■ß efast Úg um a­ h˙n ver­i einu sinni birt."HŠstirÚttur
Sturla Jˇnsson
Don Juan
Velheppna­ur
Uppt÷kubei­nin
Nornareglan
Erla Stefßnsdˇttir
Gildismati­
L÷glei­ing
Gy­jan MarÝ˙ana
Dˇpsirkusinn
á| ForsÝ­aá | ┴lit annarraá | Um h÷fundinná | T÷lvupˇsturá | Tenglasafni­á| Gestabˇkiná| Spjall |
ę Gu­mundur Sigurfreyr Jˇnason