demo image
| Forsa | lit annarra | Um hfundinn | Tlvupstur | Tenglasafni| Gestabkin| Spjall |
Barnauppeldi
Vsindi
Dulspeki
Frmrarareglan
Krishnamurti
Adolf Hitler
Fyrri lf
Svartar messur
Nasisminn
Tantra
Nornafri
Fkniefnaml
Mannfri
Nld
Vitl
jml
Asent efni
Krishnamurti - Maurinn sem neitai a lta drka sig

Indverski hugsuurinn Jiddu Krishnamurti er n efa einn merkasti heimspekingur sustu aldar. Saga hans er einnig mjg srst. Ungum a rum var honum fali a gerast mannkynsfrari en hann hafnai v valdi er honum var gefi v hann vildi ekki lta drka sig. Krishnamurti kri sig ekki um hangendur, vildi ekki vera hfundur nrra trarbraga ea hleypa af stokkunum nrri srtrarhreyfingu. Markmi hans var a gera mennina frjlsa. Krishnamurti vildi leysa mennina r fjtrum allra trarbraga, kenninga og heimspekikerfa.

Jiddu Krishnamurti - Heimsfrarinn sem neitai a lta drka sig

Jiddu Krishnamurti var 39 ra egar essi mynd var tekin.

Jiddu Krishnamurti fddist 11. ma ri 1895 Madanapalle, litlu fjallaorpi um 250 klmetra fyrir noran Madras Suur-Indlandi. Vi fingu hans var stjrnuspmaur ar um slir fenginn til ess a reikna t stjrnusp barnsins. Hann fullvissai foreldra Krishnamurtis um a sonur eirra tti eftir a vera mikilmenni, ,,eitthva undursamlegt og miki". Framan af benti ftt til ess a essi spdmur mundi rtast. Krishnamurti var heilsultill og seinroska. Honum gekk illa skla, var tornmur og a var sfellt veri a reka hann t r kennslustundum. Nr daglega urfti hann a ola barsmar kennarans skum ess a hann mundi ekki lexurnar snar. Sannast sagna voru margir eirrar skounar a Krishnamurti vri vangefinn enda tti tmlegur svipur hans vott um fvitaskap. egar hann var fjrtn ra flutti fjlskyldan til Adyar nnd vi Madras. Fair hans hafi fengi starf vi aljlega aalbkist Guspekiflagsins Adyar. Fjlskyldan settist a hrrlegum kofa, n nokkurrar hreinltisastu, rtt utan vi landareign Guspekiflagsins.

Einn morguninn var Krishnamurti a leik strndinni egar Charles W. Leadbeater, einn af frammmnnum Guspekiflagsins, rakst hann fyrir tilviljun. Leadbeater var skyggn og fullyrti a Krishnamurti vri me fegurstu ru sem hann hefi nokkurn tmann s, henni vri ekki a sj minnsta vott af eigingirni. Leadbeater spi v a essi vannri og salegi unglingur yri einhvern tmann framtinni mikill andlegur leitogi og ruskrungur.

Mannkynsfrelsarinn er fundinn!

Helena P. Blavatsky, helsti stofnandi Guspekiflagsins, hafi sagt a megintilgangurinn me stofnun flagsins vri a ba mannkyni undir a taka mti heimsfraranum egar hann sneri aftur til jararinnar. Guspekisinnar eirra tma tru v a herrann Maitreya heimsfrarinn - hefi tvisvar sinnum teki sr blfestu mannlegum lkama, fyrst Sri Krishna fjru ld f. Kr. og v nst Jes Kristi. S stund vri n a renna upp a mannkynsfrarinn Maitreya kmi aftur og tki sr blfestu mannlegu holdi til ess a fra mannkyninu n trarbrg.

Leadbeater var brtt sannfrur um a Krishnamurti tti fyrir sr a vera farvegur herrans Maitreya og a honum hefi veri fali a ba hann undir etta mikilfenglega hlutverk. egar fr Annie Beasant, verandi forseti Guspekiflagsins, hafi hitt Krishnamurti var hn einnig sannfr um a mannkynsfrelsarinn vri loksins kominn leitirnar. sameiningu kvu au a annast drenginn. ri 1911, egar Krishnamurti var fimmtn ra a aldri, fr hann me Annie Besant til Englands. ar hlaut hann einkafrslu og var binn undir hlutverk heimsfrara.

Ummyndun Krishnamurtis

Skyggnigfa Leadbeaters virist ekki hafa brugist honum v fljtlega kom ljs a Krishnamurti var gddur einstkum andlegum hfileikum. Hann fr tum t r lkamanum og hitti fyrir herrann Maitreya, Bdda, Feneyjameistarann, meistara Jes, meistara Kuthumi (K.H.) og msa ara andlega meistara Hvtbrralagsins. Til ess a ba sig undir hlutverk sitt lagi Krishnamurti stund hugleislu. ri 1922 uru tmamt lfi hans. Krishnamurti var staddur Ojai-dalnum Kalifornu. Hann virist hafa n v vitundarstandi sem kalla er hugljmun; kndalniorkan, sem hefur samkvmt frum jga asetur nestu orkust lkamans, steig upp eftir hryggslunni til a sameinast hfustinni. essu ferli, sem st yfir nr tv r, fylgdi megn srsauki. Krishnamurti var stugt jur, me brunaverk og asltt hnakkagrfinni og nest hryggnum.

,,Leadbeater var sannfrur um a Krishnamurti tti a vera farvegur herrans Maitreya og a honum hefi veri fali a ba hann undir a hlutverk."

Um reynslu er fylgdi essari ummyndun skrifai Krishnamurti:

,,ar [undir pipartrnu] settist g me krosslaga ftur hugleislustellingum. egar g hafi seti annig ga stund, fann g a g yfirgaf lkamann, g s sjlfan mig sitjandi undir smgeru limi trsins. Andlit mitt sneri austur. Fyrir framan mig var lkami minn og yfir hfi mr s g Stjrnuna, bjarta og skra. Svo fann g sveiflurnar fr herranum Bdda; herrann Maitreya birtist mr og einnig meistari K.H. g var alsll, rlegur og stt vi allt. g s enn lkama minn og sveif skammt fr honum. Alger kyrr rkti bi loftinu og innra me mr, sama kyrr og botni mlisdjps stuvatns. g fann a yfirbor efnislkama mns, me hugsunum snum og geshrringum, var hgt a fa, lkt og yfirbor vatnsins, en ekkert, nei ekkert gat raska r slar minnar. g fann nvist hinna voldugu vera stundarlangt, en svo hurfu r brott. Eg var umranlega sll v a mr hafi hlotnast sn. Ekkert gat framar ori eins og ur. g hafi bergt hreinu og tru vatninu uppsprettulind lfsins og orsta mnum var svala. Aldrei framar gti g ori yrstur, aldrei framar gti g veri algeru myrkri. Eg hef s Ljsi. Eg hef komist snertingu vi samlanina sem lknar allar sorgir og jningar; ekki fyrir sjlfan mig, heldur fyrir heiminn. g hef stai fjallstindinum og liti augum hinar mttugu verur. Aldrei framar mun algert myrkur geta umlukt mig; g hef s grandi Ljsi allri dr sinni. Uppspretta sannleikans hefur opinberast mr og myrkrinu hefur veri spa burt. Krleikurinn allri dr sinni hefur upptendra hjarta mitt; hjarta mitt getur aldrei lokast. g hef bergt af lind fagnaar og eilfrar fegurar. g er upptendraur af gui."

viljugur og uppreisnargjarn Messas

Fljtlega eftir komuna til Englands var stofnaur flagsskapur sem hlaut nafni Stjarnan austri. Stjrnuflagi hafi stefnuskr sinni a undirba mannkyni fyrir komu heimsfrarans. Deildir voru stofnaar um allan heim. Flagi var brtt a heimshreyfingu me tugi sunda melima. ri 1925 var Annie Beasant orin fullkomlega sannfr um a Krishnamurti vri hinn tvaldi; mannkynsfrari bor vi Bdda ea Jes Krist. Hn sendi v til Associated Press tilkynningu sem hfst annig: "Heilagur andi hefur enn n teki sr blfestu manni, Krishnamurti, manni sem er bkstaflegri merkingu fullkominn lfi snu, eins og eir sem ekkja hann geta stafest." Yfirlsingunni lauk me essum orum: ,,Heimsfrarinn er hr."

Krishnamurti samt yngri brur snum

Nitya, nstyngsti brir Krishnamurtis, og Jiddu Krishnamurti Adyar ri 1910.

Krishnamurti var hins vegar ekki sttur vi a hlutverk sem honum var tla. Hann vildi ekki lta drka sig og kri sig ekki um hangendur ea lrisveina. fyrstu hafnai hann v a helgisiir yru vihafir innan flagsins. ,,Helgisiir, hversu fagrir og mikilfenglegir sem eir eru," sagi hann, ,,mundu umfljanlega hafa hrif tt a steypa hreyfinguna fast mt og rengja athafnasvi hennar." Loks uru yfirlsingar hans byltingarkenndari. Hann hafi sagt: ,,g kri mig ekki um fylgjendur ... g hef andstygg eirri hugsun einni saman a einhver kalli sig lrisvein minn. Gerist heldur lrisveinar ess skilnings sem er vxtur roskarar hugsunar og mikils krleika, gerist lrisveinar yar eigin skilnings." Flagsmenn ttu flestir miklum erfileikum me a fylgja honum eftir. Sumir uru bi srir og reiir egar Krishnamurti lsti v yfir a hann hefi aldrei vi sinni geta lesi bk um guspeki til enda - og enda tt hann hefi hlusta marga fyrirlestra um guspeki hefi enginn eirra sannfrt hann um a eir flu sr sannleikann.

einni tjaldbasamkomu Stjrnuflagsins, sem haldin var ri 1928, sagi hann:

,,Ef r vilji leita sannleikans, veri r a fara t, langt burt fr takmrkunum mannlegrar hugsunar og mannlegra tilfinninga, og finna hann ar - og s sannleikur er innra me yur sjlfum. Er ekki miklu einfaldara a gera lfi sjlft a takmarki - lfi sjlft a leisgn meistara, gui - en a hafa mealgngumann, guru, sem umfljanlega hltur a tvatna sannleikann, og um lei svkja hann? ... g segi a hver s sem hefur skilning geti last lausn llum stigum runarinnar og a ekki s nausynlegt a drka essi stig eins og r geri ... Vitni ekki mig eftir eins og kennivald. g vil ekki vera hkja fyrir yur. g lt ekki setja mig br svo a r geti drka mig. egar r komi me ferskt fjallaloft og haldi v inni litlu herbergi, glatar lofti ferskleika snum og stanar ... g er frjls, g hef fundi ennan sannleika, sem er takmarkalaus, og ess vegna vil g ekki lta binda mig ... g hef aldrei sagt a g vri gu. g hef sagt a gu s aeins til a svo miklu leyti sem hann last stafestingu yur sjlfum."

essi or, lkt og nnur er Krishnamurti lt falla inginu, hlutu ekki gar undirtektir hj inggestum. Margir sem hfu fylgt honum a mlum gtu ekki lengur skili boskap hans. Lafi Emily Lutyens ritai grein um essa samkomu ar sem hn lsir vel eirri ringulrei er rkti hugum flagsmanna Stjrnuflagsins. ar segir hn: ,,Hve undarlegt virist a ekki, a sautjn r hfum vi bei komu heimsfrarans og n, egar hann talar um a sem er handan vi ll form, verum vi sr og rei. Hann vill, a vi vinnum verk okkar sjlf, me hugsunum og tilfinningum, og v hfum vi sst af llu bist vi af honum. Sumir hverfa heim einir og studdir, me broti skip og vita a eitt a eir vera a finna n ttir heimi ar sem ll gildi hafa breyst ... Ef unnt er a tala um harmsgu sambandi vi ann sem last hefur endanlega lausn og eilfa hamingju, er hinn harmsgulegi ttur essa tjaldbaings flginn v hvernig dau fortin reis upp ofan til andstu vi njar hugmyndir."

Stjrnuflagi leyst upp

nsta tjaldbaingi samtakanna, sem haldi var Ommen Hollandi ann 2. gst ri 1929, tilkynnti Krishnamurti upplausn Stjrnuflagsins. Vi a tkifri sagi hann meal annars: ,,Vr tlum dag a ra upplausn Stjrnuflagsins. Margir munu glejast yfir eirri kvrun, en arir munu hryggjast. rauninni er hvorki sta til a glejast n hryggjast, v a etta spor var umfljanlegt, eins og g mun n sna fram ...

,,Sannleikurinn er bundinn vijar og gerur a leikfangi fyrir sem eru veikgeja, fyrir sem eru ngir svipinn."

g held v fram a sannleikurinn s veglaust land, og r geti ekki nlgast hann me v a fylgja neinum tronum slum, trarbrgum ea srtrarflokkum. etta er mitt sjnarmi og g held v fram skilyrislaust. a er ekki hgt a binda sannleikann kerfi, v a hann er takmarkalaus, hltir engum skilmlum og ekki hgt a nlgast hann eftir neinum vegi; jafntilgangslaust er a stofna flg til a leia ea vinga flk inn einhverja srstaka braut. Ef r skilji etta, sji r hve frleitt er a skipuleggja tr. Tr er algert einkaml og r geti ekki og megi ekki binda hana kerfi. Ef r geri a, deyr hn, verur steinrunnin; hn verur a trarjtningu, srtrarflokki, trarbrgum, tlu til a troa upp ara.

etta er a sem menn ti um allan heim eru a reyna a gera. Sannleikurinn er bundinn vijar og gerur a leikfangi fyrir sem eru veikgeja, fyrir sem eru ngir svipinn. a er ekki hgt a draga sannleikann niur, heldur verur hver og einstakur a leggja a sig a klfa upp til hans. a er ekki hgt a koma me fjallstindinn niur dalinn ...

Mannkynsfrelsarinn samt lrisveinum snum

Fr Annie Beasant, C.W. Leadbeater, Krishnamurti og Raja, einkakennari Krishnamurtis, me merki Purpurareglunnar, reglu innvgra, undanfara Stjrnuflagsins. Myndin er tekin Benares ri 1911.

Fr mnu sjnarmii er etta v fyrsta stan til ess a leysa beri upp Stjrnuflagi. Sennilega munu r stofna nnur flg og halda fram a vera flgum til a leita sannleikans. g kri mig ekki um a vera neinum flagsskap sem vill leibeina mnnum andlegum efnum; g bi yur a skilja a ...

Flg sem stofnu eru essum tilgangi vera a hkjum og hindrunum, au veikja menn sem nota au og kippa r vexti eirra. Maurinn verur sjlfur a uppgtva hinn algilda, takmarkalausa sannleika og ann htt fullkomna hi srstaka einstaklingseli sitt. etta er nnur stan til ess a g, sem formaur Stjrnuflagsins, hef kvei a leysa a upp."

,,g vil enga hangendur hafa ..."

"etta er ekkert afreksverk, v a mr er alvara me a a g vil enga hangendur hafa. r htti a fylgja sannleikanum egar r fari a elta einhvern leitoga. g lt mig engu skipta hvort r gefi gaum a v sem g segi ea ekki. a er srstakt hlutverk sem g tla a vinna heiminum og g tla a rkja a af hvikulli einbeitni. a eina sem mli skiptir fyrir mig er a gera mennina frjlsa. g vil losa r llum fjtrum, vi allan tta en ekki stofna n trarbrg, nja srtrarflokka ea ba til njar kenningar ea heimspekikerfi. Elilegt er a r spyrji mig hvers vegna g s a ferast um heiminn og sfellt a halda fyrirlestra. g skal segja yur hvers vegna g geri a; a er ekki af v a g s a leita fylgis, ekki af v a g vilji safna um mig srstkum hpi af srstkum lrisveinum. En hve menn r a vera lkir mebrrum snum og hve hlgilegur, fjarstukenndur og merkilegur s afbrigileiki er! g vil engan htt stula a slkri fjarstu. g hef enga lrisveina, enga postula, hvorki jrinni ea rki andans.

,, hvern htt eru r frjlsari, meiri, httulegri hverju v samflagi sem reist er v sem er falskt og arft?"

Ekki er a heldur ljminn af peningum ea lngunin eftir lfsgindum sem laa mig. Ef g leitai lfsginda, mundi g ekki koma hinga tjaldbirnar ea lifa votvirasmu landi! g segi yur etta hreinskilni, v a g vil a etta s afgreitt eitt skipti fyrir ll. g kri mig ekki um essar barnalegu umrur r eftir r.

Blaamaur sem tti tal vi mig taldi a rekvirki a leysa upp flag sem hefur mrg sund manns innan sinna vbanda. Honum fannst etta rekvirki, ,,...v," sagi hann, ,,hva tli r a gera eftir, hvernig tli r a haga lfi yar? r fi enga fylgismenn og flk httir a hlusta yur." a aeins su fimm menn sem hlusta, sem lifa, sem ekki missa sjnar eilfinni, er a ng. Hva stoar fylgi sunda, sem skortir skilning, sem hvla mjkum bei hleypidma, sem kra sig ekki um hi nja, en kjsa heldur a umbreyta hinu nja svo a a hfi eirra eigin frja, stanaa sjlfi?"

Krishnamurti fullyrti a umbreyting vitundarinnar ea hugljmun gerist  einu vetfangi - hr og n -  landi augnabliki.

Jiddu Krishnamurti ri 1924. Krishnamurti fullyrir a umbreyting vitundarinnar ea hugljmun gerist einu vetfangi - hr og n - landi augnabliki. Hn er llum opin, aunanleg hverjum manni, ekki einhvern tma framtinni heldur stundinni. Gjrbreyting mannsandans er a hans mati ekki rangur ralangs strits ea ikunar andlegra ea trarlegra finga. Hn verur egar maurinn trmir minningu um fyrri reynslu, eyir og gerir a engu allar minningar um fyrri athafnir snar og vibrg. Sannleikurinn er innra me manni, er eigin reynslu og verur aeins upplifaur eirri stundu sem hann gerist. A hans mati eru allar hugsanir og skilgreiningar skynseminnar sannleikanum skref ttina fr honum. Hann segir: ,,egar hugurinn er kyrr og rr, leitar ekki nokkurra svara og ekki nokkurrar lausnar, reynir hvorki a forast neitt n standa gegn neinu - a er aeins sem ori getur endurskpun, af v a er hugurinn fr um a greina hi sanna. Og a er sannleikurinn sem frelsar, ekki tilraun n til a vera frjls."

,,r lifi andrmslofti kennivalds ..."

,,Sjlfur er g frjls, hur, og mr br hinn fullkomni, eilfi sannleikur; ess vegna vil g a eir sem reyna a skilja mig su frjlsir, en ekki fylgjendur mnir. g vil ekki a eir bi til r orum mnum nja fjtra, n trarbrg, njan srtrarflokk. eir ttu a vera lausir vi allan tta, hvort heldur er gustti, tti um sluhjlp sna, tti vi stina, tti vi dauann, jafnvel vi lfi sjlft. Listamaurinn mlar myndir snar af v a hann hefur yndi af a mla, af v a a er sjlfstjning hans, dr hans, vellan hans. sama htt vinn g verk mitt n ess a tlast til neins af neinum. r lifi andrmslofti kennivalds, sem r haldi a muni lyfta anda yar. r haldi og voni a einhver annar geti me yfirnttrlegum mtti snum - me kraftaverki - lyft yur upp rki eilfs frelsis og fullslu. ll lfsskoun yar er reist tr yar slkt kennivald.

r hafi hlusta mig rj r og engum breytingum teki, a rfum mnnum undanteknum. Grandskoi n a sem g segi, veri gagnrnin, svo a r skilji a fullkomlega, til hltar ...

tjn r hafi r veri a ba yur undir ennan atbur, undir komu heimsfrarans. tjn r hafi r veri flagsbundin, r hafi leita a einhverjum sem gti gefi huga yar og hjarta njan fgnu, sem gti umbreytt lfi yar, sem gti gefi yur njan skilning; a einhverjum sem gti lyft yur ra lfssvi, sem gti gefi yur njan kjark, sem gti gert yur frjlsa - og sji n hva er a gerast! hugi, hugleii me sjlfum yur og sji hvern htt essi tr hefur breytt yur - ekki ann yfirborslega htt sem birtist v a vera me flagsmerki, slkt er auvirilegt, frnlegt. hvern htt hefur slk tr spa burt llu v sem nausynlegt er lfinu? ennan htt einan er unnt a dma: hvern htt eru r frjlsari, meiri, httulegri hverju v samflagi sem reist er v sem er falskt og arft? hvern htt hafa flagar essa Stjrnuflags breyst? ...

,,Enginn maur getur gert yur frjlsa ..."

"r treysti einhvern annan til a auga anda yar, einhvern annan til a last fullslu, einhvern annan til a last upplsingu ... egar g segi; lti eigin barm til a last upplsingu, dr, hreinsun og eigingirni sjlfsins, mun ekki einn af yur fara a rum mnum. Kannski feinir, en sra, srafir. Til hvers er a hafa flag?

Enginn maur getur gert yur frjlsa; ekki heldur skipulg tilbeisla, n bartta yar fyrir einhverjum mlsta, n tttaka einhverjum flagsskap, n heldur a r skkvi yur niur eitthvert starf; ekkert af essu getur gert yur frjlsan. r noti ritvl til a skrifa brf, en r setji hana ekki upp altari og tilbiji hana. a er einmitt a sem r geri egar flagsskapur verur helsta hugaml yar. ,,Hva eru flagsmenn margir?" a er fyrsta spurningin sem allir frttamenn spyrja mig. ,,Hve marga fylgismenn hafi r? Af tlu eirra getum vi ri hvort r segi satt ea ekki." g veit ekki hve margir eir eru. g lt mig a einu gilda. a aeins einn maur list frelsi vri a ng ...

,,r geti stofna nnur flg og bei ess a annar komi. slku hef g engan huga, n heldur v a ba til n br ea njar myndir til a skreyta au br."

r myndi yur enn, a a su vissir menn sem geyma lykilinn a konungsrki hamingjunnar. S lykill er yar eigi sjlf, og einungis run og hreinsun og sngirni ess sjlfs er konungsrki eilfarinnar flgi ... etta eru nokkrar af eim stum sem liggja til ess a g hef, eftir tveggja ra vandlega hugun, teki essa kvrun. Hn er ekki tekin fljtri. Enginn hefur tali mig a taka hana - g er ekki talhlinn slkum efnum. tv r hef g velt essu fyrir mr, hgt, vandlega, af olinmi, og g hef n kvei a leysa upp Stjrnuflagi, ar sem g er formaur ess. r geti stofna nnur flg og bei ess a annar komi. slku hef g engan huga, n heldur v a ba til n br ea njar myndir til a skreyta au br. Hi eina sem g hef huga er a gera mennina algerlega og skilyrislaust frjlsa."

Fbrotinn lfsstll Krishnamurtis

egar Krishnamurti hafi leyst upp Stjrnuflagi hlt hann sna eigin lei, n tengsla vi nokkurn andlegan flagsskap. Hann hf n af miklum eldmi a skrifa greinar og bkur ar sem hann reynir a tlista boskap sinn. Einnig hlt hann uppteknum htti og feraist heimslfa milli til ess a ra vi flk og halda fyrirlestra. Krishnamurti lt menntun ungs flks sig miklu vara. Til ess a gefa brnum tkifri til a vaxa upp n jernislegra, kynttalegra, trarlegra og stttarlegra fordma kom hann ft sklum Indlandi, Englandi, Bandarkjunum og Kanada.

Jafnvel tt Krishnamurti tti sundir adenda um allan heim og margar af bkum hans yru metslubkur safnai hann aldrei aui, tti ekki fast heimili, engar eignir og notai aldrei peninga. Um etta sagi hann: ,,g ekkert fast heimili og engar eignir og eyi lfi mnu feralg milli staa ar sem vinir mnir sj fyrir rfum mnum. g hvergi heima ea alls staar og vinir mnir eru hverju stri. arfir mnar eru fbrotnar. Allt sem g arf er einhver nring, nokkrar hitaeiningar daglega og ft til a halda mr hita. a er mjg vel s fyrir essu hva mig snertir."

Heimildir: Mary Lutyens: Krishnamurti - Dgunin. Gsli lafsson slenskai. jsaga, Reykjavk, 1977.
John Coleman: "Eins konar heimspekingur". Gangleri, haust-vetur 1974.
Sigvaldi Hjlmarsson: "Hva meinar Krishnamurti?". Gangleri, vor 1966.
J. Krishnamurti: You Are the World.
Hstirttur
Fyrri lf?
Don Juan
Velheppnaur
Upptkubeinin
Nornareglan
Erla Stefnsdttir
Gildismati
Gangleri
| Forsa | lit annarra | Um hfundinn | Tlvupstur | Tenglasafni| Gestabkin| Spjall |
Gumundur Sigurfreyr Jnason