demo image
| Forsíđa  | Álit annarra  | Um höfundinn  | Tölvupóstur  | Tenglasafniđ | Gestabókin | Spjall |
Barnauppeldi
Vísindi
Dáleiđsla
Ofurnám
Heilun
Wilhelm Reich
Dulspeki
Fíkniefnamál
Mannfrćđi
Nýöld
Viđtöl
Ţjóđmál
Ađsent efni
Ofurnám - Bylting í námstćkni!

Ofurnám er ný námsađferđ sem vísindamađurinn dr. Georgi Lozanov hannađi eftir tuttugu ára rannsóknir á lífeđlisfrćđilegum áhrifum jóga, vestrćnni sjálfsefjun, slökunartćkni og tónlistarlćkningum. Dr. Lozanov fann út ađ mögulegt er ađ kenna nemendum meira en taliđ hefur veriđ eđlilegt međ ţví ađ fara handan viđ ţann múr sem veldur ţví ađ 96% heilans er lítt notađur. Hann uppgötvađi námsađferđ sem eykur lćrdómshrađa 300% og eykur varanleika ţess sem lćrt er. Ţessi einstaka námstćkni nćr til greindra sem tornćmra, ungra sem aldrađa og krefst ađ auki ekki sérstaks tćknibúnađar. Dćmi eru um ađ fólk hafi lćrt ţriggja ára námsefni í tungumálum á ađeins tuttugu og ţremur dögum. Nýlegar rannsóknir í Kanada og Bandaríkjunum hafa stađfest árangur ţessa kerfis og vísindamenn telja ţađ bođa byltingu í menntamálum.

Ofurnám byggist á ţví ađ koma nemandanum í móttćkilegt hugarástand međ valinni bakgrunnstónlist, sjálfsefjun, líkamsslökun, öndunarćfingum og notkun ímyndunaraflsins. Í ţessu móttćkilega hugarástandi eru ţekkingaratriđin kynnt fyrir nemandanum og ţó ađ hann einbeiti sér ekki međvitađ ađ ţeim getur hann munađ ţau ţegar kennslustund lýkur. Kennslufrćđingar fullyrđa ađ međ ţví ađ tengja saman mismunandi ţćtti mannsins (huga/líkama, međvitund/dulvitund, hćgra heilahvel/vinstra heilahvel) í vel starfandi heild opnist óţrjótandi möguleikar til náms.

Rajajóga - hiđ konunglega jóga hugans er lykilatriđi í ţróun ofurnámstćkninnar

Rótaranga ofurnáms er ađ finna í Rajajóga eđa hinu konunglega jóga hugans. Ţessi gerđ jóga leggur sérstaka áherslu á einbeitingu og ţjálfun ímyndunaraflsins. Međ ţví ađ fella Rajajóga saman viđ vestrćna slökunartćkni, öndunarćfingar og sjálfsefjun tókst dr. Lozanov ađ hanna námstćkni sem hefur valdiđ byltingu í kennslufrćđi.

Lćrt međ lokuđ augu

Kennslustund međ ţessari námsađferđ minnir helst á tónleika. Nemendur sitja ţćgilega í mjúkum hćgindastólum, hlusta á rólega sígilda tónlist í herbergi sem líkist lítt venjulegri kennslustofu. Ljósin eru deyfđ til ađ auka róandi áhrif umhverfisins. Í bakgrunni Brahms eđa Vivaldi heyrist rödd kennarans sem hljómar í sérstökum takti og er ýmist eđlileg, blíđleg eđa skipandi. Ólíkt ţví sem tíđkast í öđrum kennslustundum er nemendum ráđlagt ađ hlusta ekki á lestur kennarans heldur beina allri athygli sinni ađ tónlistinni og ţeirri vellíđan sem líkamsslökuninni fylgir.

Árangur ofurnáms

Fjölmargar vísindarannsóknir hafa sýnt fram á notagildi ţessarar námsađferđar. Áriđ 1973 stađfesti N.L. Smirnova ađ hópur nemenda viđ V.I. Lenín stofnunina í Moskvu hefđi lćrt nýtt tungumál á ađeins einum mánuđi! Ţrátt fyrir mikiđ námsefni fundu nemendur ekki fyrir ţreytu. Ţeir sögđust ,,skynja ákveđna svölun" og flestum fannst eins og ,,fyrirstađa feimni hefđi veriđ fjarlćgđ". Mörg ţeirra tilkynntu einnig ađ ţau svćfu betur og ađ höfuđverkur og ţunglyndi hefđu horfiđ.

Vísindaleg athugun, sem M. Rabcsak gerđi í Búdapest átiđ 1979, leiddi í ljós ađ tuttugu manna bekkur lćrđi nćstum 2.000 orđ á 23 dögum (45 mínútur á dag). Af ţessum orđaforđa notuđu ţau um 1.200-1.500 orđ í samrćđum á hinu nýja tungumáli. Tólf nemendur höfđu lćrt ensku og átta ţýsku.

"Kennslustundin minnir helst á tónleika. Nemendur sitja í mjúkum hćgindastólum og hlusta á rólega sígilda tónlist í herbergi sem líkist ekkert kennslustofu."

Ţetta er mjög góđur árangur ţegar haft er í huga ađ hefđbundiđ tungumálanám kennir nemendum, ţegar best lćtur um 2000 til 3000 orđ á fjórum árum. Af ţeim fjölda geta nemendur notađ ađ međaltali um 1000 orđ í samrćđum. Áriđ 1982 leiddi bandarísk rannsókn í ljós ađ grunnskólanemendur, sem kennd var franska međ ţessari nýju námstćkni, lćrđu um 970 orđ á átta klukkustundum! Prófanir sem ţeir gengust undir í lok dagsins, sýndu ađ ţeir gátu munađ ađ međaltali 97% námsefnisins. Hćgt er ađ vísa til fleiri vísindaathugana sem stađfesta ótrúlegan árangur ţessa sérstćđa námskerfis.

Peter O'Connell, forstöđumađur School of English Studies í Kent á Englandi, segir um ţessa skilvirku námsađferđ:

,,Hún gerir venjulegu námsfólki mögulegt ađ ná námsárangri sem í samfélagi nútímans er eingöngu á fćri ţess fámenna hóps sem viđ köllum snillinga."

Leyndardómar barokktónlistar

Sjálfsefjun er mikilvćgur ţáttur í ofurnámi. Upphafsmađur ţeirrar tćkni á Vesturlöndum var Émile Coué. Rannsóknir vísindamanna á ofurnámstćkninni gefa til kynna ađ uppástungur, sefjun og vćntingar hafi mikinn áhrifamátt í sér fólginn.

Vísindamenn hafa lengi vitađ ađ hugurinn starfar betur og minnisgetan eykst ţegar líkaminn er í almennu slökunarástandi. Venjulegur hjartsláttur er um ţađ bil 70-80 slög á mínútu. Međ ţví ađ hćgja á hjartslćttinum niđur í 60 slög á mínútu er hćgt ađ auka andlega starfsgetu einstaklingsins. Dr. Lozanov vildi finna einfalda og hentuga ađferđ til ađ hćgja á líkamsstarfsemi nemandans en tryggja um leiđ ađ hann héldi fullri međvitund og árvekni. Í ţá veru studdist hann viđ ađferđ sem ţekkt er úr tónlistarlćkningum. Hann uppgötvađi ađ sígild barokktónlist, sem hefur um ţađ bil 60 slög á mínútu (largo), er tilvalin til ţess ađ hćgja á hjartslćttinum sem ţví nemur. Einnig kom í ljós ađ largo-tónlistin samhćfir starfsemi beggja heilahvela og eykur framleiđslu heilans á svonefndum alfabylgjum. Alfabylgjur eru rafbylgjur heilans sem koma fram samfara slökun og hugleiđslu. Nemendur segja frá ţví ađ ţegar kennslustund lýkur finni ţeir til meiri frískleika og jafnvćgis en áđur. Tónlistin eflir ţess vegna ekki ađeins hćfni nemenda til náms heldur eflir jafnframt andlega og líkamlega heilsu.

Hagnýtar leiđbeiningar

"Áriđ 1982 sýndi bandarísk könnun ađ nemendur, sem kennd var franska međ tćkninni, lćrđu um 970 orđ á átta klukkustundum!"

Hér verđur gerđ grein fyrir meginţáttum ofurnámstćkninnar í ţví augnamiđi ađ ţeir sem áhuga hafa geti notađ hana í eigin námi. Ţessi námsađferđ kemur einkum ađ notum í öllu tungumálanámi og öllu námi sem byggir á utanbókarlćrdómi. Ađferđin hefur veriđ notuđ međ góđum árangri viđ nám í efnafrćđi, lyfjafrćđi, lögfrćđi og lćknisfrćđi svo einhver dćmi séu nefnd.

Möguleikar mannsins

Á síđustu árum hafa ć fleiri sálfrćđingar haldiđ ţví fram ađ mađurinn noti ekki nema um 2-4% af raunverulegum möguleikum sínum. Möguleikar mannsins - allra manna - eru margfalt meiri en okkur er almennt ljóst. Flestir ef ekki allir eru sér međvitandi um ađ ţeir nota ekki nema óverulegan hluta ţeirra hćfileika sem ţeir búa yfir. Dr. Lozanov telur ađ mikilvćgasta skrefiđ til ađ auka fćrni nemenda felist í ţví ađ upprćta neikvćđar hugmyndir sem ţeir hafa um eigin getu. Rannsóknir og vísindalegar athuganir af ýmsu tagi hafa leitt í ljós ađ vćntingar fólks (viđ hverju ţađ býst eđa ćtlast) hafa afgerandi áhrif á framvindu mála. Ţannig geta fyrirframskođanir nemenda haft veruleg áhrif á námsgetu og árangur á prófum.

Tónlist eftir Bach er mikiđ notuđ viđ kennslu međ hinni nýju námstćkni ...

Hugmyndin ađ tónlist hafi bćtandi áhrif á heilsu manna er ekki ný. Um aldir hefur fólk notađ tónlist til ađ breyta vitundarástandi sínu. Sú tónlist sem vísindamenn mćla međ viđ notkun ofurnáms eru verk eftir 16. og 18. aldar barrokktónskáld eins og Bach, Vivaldi og Händel. Hún hefur nálćgt 60 slög á mínútu og hćgir á hjartslćtti, minnkar blóđţrýsting og stuđlar ađ líkamlegri og andlegri slökun.

Lozanov telur sjálfsefjun hentuga leiđ til ađ leysa í sundur sjálfvirka og um leiđ vélrćna skynjun og skilningsmyndun. Frakkinn Émile Coué, frumkvöđull sjálfsefjunar á Vesturlöndum, lét einu sinni svo ummćlt: ,,Ţegar viljinn og ímyndunarafliđ eiga í rimmu ber ímyndunarafliđ ćvinlega sigur úr býtum." Í starfi sínu sem lćknir ráđlagđi Coué sjúklingum sínum ađ endurtaka í nokkrar mínútur tvisvar á dag: ,,Sérhvern dag, á sérhvern hátt, líđur mér betur og betur." Hann taldi ađ nota mćtti ţessa einföldu tćkni til ađ planta inn í dulvitundina jákvćđum stađhćfingum sem skila sér síđan í betri heilsu. Rannsóknir hafa stađfest ţessa skođun. Á sama máta má framkalla jákvćtt viđhorf til námsins og bćta námshćfni sína.

Líkamsslökun og jákvćđar stađhćfingar

Eitt hinna almennu skilyrđa fyrir góđum árangri í notkun sjálfsefjunar er slökun líkamans. Ţegar hvíldarástand líkamans hefur náđst fylgir hugrćn kyrrđ sjálfkrafa í kjölfariđ. Mikilvćgt er ađ gefa sér góđan tíma til ađ ná dýpra stigi slökunar áđur en hin eiginlega sjálfsefjun hefst. Hér verđur gerđ grein fyrir slökunartćkni sem gefiđ hefur góđan árangur:

A. Ţú leggst á gólfiđ og lćtur fara vel um líkamann. Síđan byrjar ţú á ţví ađ athuga hvort nokkurs stađar sé óţarfa spenna eđa vöđvaţreyta. Ţú fylgist međ spennublettum líkamans án ţess ađ ,,reyna" eđa ćtla ţér ađ gera líkamann slakan. Ţađ er nóg ađ upplifa spennuna og ţá hverfur hún í flestum tilvikum af sjálfu sér. Sigvaldi Hjálmarsson lýsir ţessu ţannig: ,,Hér gildir ţađ sama og um vatniđ í tjörninni; ađeins ef ţađ er látiđ vera sáldrast gruggiđ niđrá botn og vatniđ verđur tćrt."

B. Áframhaldiđ felst í ţví ađ athuga sérstaklega níu stađi líkamans sem mikilvćgt er ađ séu slakir: l. fingur, 2. tćr, 3. axlir, 4. háls, 5. kjálkar, 6. andlitsvöđvar kringum munn og augu, 7. hársvörđur, 8. tungurćtur, 9. kviđur. Jógavísindin kerzna ađ séu ţessir stađir slakir slakni hitt svo ađ segja af sjálfu sér.

C. Ţegar ţú hefur öđlast alhliđa líkamsslökun endurtekur ţú nokkrum sinnum eftirfarandi stađhćfingar eđa ađrar af svipuđum toga sem ţú hefur sjálfur búiđ til: ,,Ég lćri vel og auđveldlega." ,,Ég man allt sem ég ţarf ađ muna." ,,Hćfni mín til náms eykst međ degi hverjum."

Ţegar ţú hefur ţessar setningar yfir er gagnlegt ađ ţú upplifir inntak ţeirra tilfinningalega. Jafnframt eykur ţađ áhrifamátt ćfingarinnar ef ţú sérđ fyrir ţér hverju ţú vilt ná fram međ stađhćfingunum. Ţú getur t.d. séđ sjálfan ţig leysa erfiđ úrlausnardćmi fljótt og auđveldlega. Skapandi hugsýnir hafa áhrif vegna ţess ađ taugakerfiđ gerir engan greinarmun á raunverulegum atburđi og atburđi sem gerist eingöngu í ímyndunaraflinu.

Önnur einföld ađferđ, sem Georgi Lozanov mćlir međ, er ađ rifja upp ađstćđur ţar sem ţér gekk vel ađ lćra eđa náđir góđum árangri og finna hvernig ţér leiđ á ţeirri stundu.

Taktöndun

"Ofurnám var međhöndlađ sem ríkisleyndarmál í Búlgaríu. Sovésk yfirvöld gáfu fyrirmćli um ađ Vesturlandabúar fengu engar upplýsingar um ţessa námstćkni"

Nćst á eftir ćfingunni hér á undan, notar ţú síđan öndunartćkni sem jógar segja ađ stilli saman hrynjandi vitundar og líkama. Dr. Lozanov stađhćfir ađ stjórnun öndunarinnar (pranayama) sé lykilatriđi í ofurminni indverskra bhramína, er nota ćvaforna jógatćkni til ađ lćra helgirit sín utanbókar. ,,Maórítar Nýja-Sjálands," segir hann, "ţjálfuđu međ sér sams konar ofurminni og jógar Indlands. Á okkar dögum getur Kaumatana, höfđingi maóríta, haft yfir gjörvalla sögu ţjóđflokks síns, sem spannar fjörutíu og fimm kynslóđir og yfir eitt ţúsund ár. Ţađ tók höfđingjann ţrjá daga ađ endursegja söguna og ţegar á flutningnum stóđ notađi hann ekki nein minnisblöđ." Lozanov kynnti sér minnistćknina sem maóríski seiđgođinn brúkađi og sambćrilegar ađferđir úr jóga. Hann ráđleggur nemendum sínum ađ nota eftirfarandi taktöndun:

Ţú andar ađ ţér á međan ţú telur upp ađ fjórum, heldur niđri í ţér andanum á međan ţú telur upp ađ fjórum, andar frá ţér á međan taliđ er ađ upp ađ fjórum og staldrar loks viđ á međan ţú telur upp ađ fjórum.

Innöndun - 2,3,4;
Halda - 2,3,4;
Fráöndun - 2,3,4;
Hlé - 2,3,4.

Ţessi hrynja er endurtekin fjórum sinnum. Síđan lengir ţú hvert tímabil međ ţví ađ telja upp ađ sex, og andar ţannig alls fjórum sinnum. Ađ lokum telur ţú upp ađ átta og gerir fjórar umferđir líkt og áđur.

Ofurnámstćknin

Andi Stalíns sveif yfir vötnunum ţegar kom ađ ţví ađ kynna ofurnámstćknina fyrir óvinum ríkisins

Ofurnám var í fyrstu međhöndlađ sem ríkisleyndarmál í Búlgaríu. Sovéska ríkisstjórnin gaf sérstök tilmćli ţess efnis ađ dr. Georgi Lozanov og nánustu samstarfsmenn hans upplýstu ekki vestrćna starfsfélaga sína um árangur ţessa sérstćđa námskerfis. Ofurnám var fyrstu árin einkum notađ af hernađaryfirvöldum og til ađ ţjálfa geimfara. Á alţjóđlegri ráđstefnu um dulsálfrćđi í New York áriđ 1981 svipti dr. Lozanov loks hulunni af uppgötvun sinni.

Ţegar ţú hefur gert ţessar öndunarćfingar ertu í stakk búinn til ađ beita hinni eiginlegu ofurnámstćkni. Ađferđin felst í ţví ađ lesa námsefniđ inn á segulband međ viđeigandi takti. Ţú skiptir átta sekúndna tímabili í tvo hluta. Fyrstu fjórar sekúndurnar ríkir ţögn, síđan er námsefniđ boriđ fram á nćstu fjórum sekúndum og ţannig koll af kolli.

1-2-3-4

1-2-3-4

Raddbeiting

ţögn

kanína, le lapin

eđlileg

ţögn

rúm, le lit

hvíslandi

ţögn

bók, le livre

hávćr

Á ţeim fjórum sekúndum sem námsefniđ er lesiđ upp heldur ţú niđri í ţér andanum. Ţegar fjögurra sekúndna ţögnin stendur yfir andar ţú frá ţér og ađ ţér og ert tilbúinn ađ halda niđri í ţér andanum ţegar nćsta setning er borin fram. Ţú ţarft sem sagt ađ búa til ţína eigin námsskrá. Ţú tekur upp á snćldu upplestur á námsefninu ofan í rétta bakgrunnstónlist sem hefur viđeigandi hljómfall (largo). Til ţess verđur ţú ađ hafa tvö hljómtćki - annađ til ađ leika tónlistina og hitt til ađ taka upp upplesturinn sem fluttur er međ áđurnefndri raddbeitingu, međ tónlistina í bakgrunni.

Kennslustund međ ofurnámstćkninni

Áđur en ţú byrjar á kennslustund í ofurminni lest ţú yfir textann sem ţú ćtlar ađ leggja á minniđ. Kennslustundin fer fram í tveimur hlutum. Fyrst lestu textann yfir í hljóđi og hlustar um leiđ á hljóđsnćlduna sem flytur námsefniđ upphátt. Síđan lokar ţú augunum í hvíldarstellingu og hlustar á sama texta lesinn upphátt og í ţetta sinn međ tónlistina í bakgrunni

"Dr. Lozanov stađhćfir ađ stjórnun öndunarinnar sé lykilatriđi í ofurminni indverskra bhramína, er nota ćvaforna jógatćkni til ađ lćra helgirit sín utanbókar."

Fyrri hluti - án tónlistar

Ţađ er tvennt sem nauđsynlegt er ađ hafa í huga. Í fyrsta lagi ađ lesa textann í hljóđi samtaka röddinni sem les námsefniđ í fyrrnefndum takti. Í öđru lagi ađ anda í takt viđ upplesturinn. Eins og áđur hefur veriđ greint frá nemur rödd ,,kennarans" stađar í fjórar sekúndur og les síđan texta nćstu fjórar sekúndur, staldrar síđan viđ í fjórar sekúndur og svo framvegis. Ţú andar út og inn á međan ţögnin varir. Haltu síđan andanum í fjórar sekúndur ţegar námsefniđ er boriđ fram!

Seinni hluti - međ tónlist

Ţegar ţú hefur lesiđ efniđ einu sinni yfir samhliđa upplestrinum setur ţú textann til hliđar, slekkur ljósin, hallar ţér aftur og lokar augunum. Ţú hlustar nú á sama námsefniđ lesiđ aftur yfir, en í ţetta skipti međ tónlist í bakgrunni! Andađu eins og áđur í takt viđ upplesturinn - andađu út og inn í ţagnarhléinu og haltu niđri í ţér andanum ţegar námsefniđ er flutt. Ţetta er allt og sumt sem ţú ţarft ađ gera.

Ţú getur tekiđ upp ţína eigin tónlist eđa pantađ viđeigandi barokk-tónlist frá t.d. Superlearning. Ţeir sem vilja taka upp tónlistina sjálfir ćttu ađ viđa ađ sér hljómplötum međ verkum eftir J.S. Bach, Corelli, Händel, Telemann eđa Vivaldi. Tónlistin ţarf ađ hafa um 60 slög á mínútu. Ţess vegna er nauđsynlegt ađ velja eingöngu ţau tónverk eđa búta úr tónverkum sem eru flutt á hćfilegum hrađa. Sem dćmi ţá ţýđir allegro um 120-168 slög á mínútu, andante um 76-108, adagio um 66-76, larghetto 60-66 og largo 40-60 slög á mínútu. Adagio, larghetto og einkum largo henta ţví best viđ ofurnám.

Ítarefni:
Superlearning eftir Sheila Ostrander og Lynn Schroeder, Sphere Books, U.S.A.
Accelerated Learning eftir Colin Rose, Topaz Publishing, England.Sćvar Ciesielski
Bábiljur um hass
Ţorsteinn Víkingur
Át Jesú sveppi?
Valdarániđ
Ketamín
Erla Stefánsdóttir
Nornafrćđi
Uppeldismistök
Fćđingareynslan
Streita barna
Holdleg munúđ
Mjallhvít
  | Forsíđa  | Álit annarra  | Um höfundinn  | Tölvupóstur  | Tenglasafniđ | Gestabókin | Spjall |
© Guđmundur Sigurfreyr Jónason