| Forsa | lit annarra | Um hfundinn | Tlvupstur | Tenglasafni | Gestabkin|
Barnauppeldi
Vsindi
Dulspeki
Fkniefnaml
Mannfri
Nld
Vitl
Krishnamurti
Svavar
Milton Friedman
Jonni Hansen
Sturla Jnsson
Nornareglan
Erla Stefns
orsteinn V.
jml
Asent efni
Fylgi r Mhame ea Kristi?

Indverski heimspekingurinn Jiddu Krishnamurti svarar spurningum um lfsvihorf sitt

Vi lok sjunda ratugarins tku msir a tra v a n simenning vri burarlinum, ntt gildismat ea ,,bylting vitundarinnar" er valda mundi straumhvrfum bi hva varar atferli og lfsskoun einstaklinga sem og menningarinnar heild. Flagsfringar tldu vaxandi huga sjlfsuppgtvun og andlegri ikun miss konar benda til ess a betri og heilbrigari tmar vru vndum. Stjrnuspekingar tluu um essu sambandi a ,,ld vatnsberans" hefi hafi innrei sna. essi ni aflvaki ea menningarstraumur var fyrstu nefndur hinn ni ,,trancendentalismi", ,,mannrktarhreyfingin" og san ,,naldarhreyfingin" um skipulaga hreyfingu vri ekki a ra heldur miklu fremur laustengdan hp flks me svipaa lfsskoun.

Nna, rmum rjtu rum sar, hefur hi nja gildismat sett mark sitt ntmaslfri, lknisfri, heilsufri, nringarfri, uppeldisfri og msar arar greinar hugvsinda. Samflagi hefur eli snu teki litlum breytingum fr v sem var. Stttaskipting, arrn, kvennakgun, hugmyndafrileg og trarleg innrting, innihaldslaus og yfirborskennd umfjllun fjlmila og botnlaus efnishyggja eru enn vi li. Hefur ,,vitundarbyltingin", sem svo miklar vonir voru bundnar vi, bei skipbrot? a fyrirbri eins og persnuroski, heilun, lfrn rktun, nttruvernd, Zen-bddismi, jga, hugleisla og nttrulkningar su allra manna vrum virist sem heimurinn sjlfur og s samflagsskipan, sem maurinn er bundinn, hafi breyst kaflega lti.

Jiddu Krishnamurti

Jiddu Krishnamurti (1895-1986) er einn hugaverasti heimspekingur allra tma. essi grein sem birtist upphaflega Ganglera, tmariti Guspekiflagsins, lsir vel vihorfum Krishnamurtis hn s ekki dmiger fyrir sari skrif hans. Greinin er gdd eim kostum a vera auskilin og er birt hr eirri von a hn eigi eftir a vekja me lesendum frekari huga vihorfum essa merka hugsuar.

Indverski heimspekingurinn Jiddu Krishnamurti (1895-1986) varai vi v a engin grundvallarbreyting myndi eiga sr sta nema hn gerist ekki aeins forsendum einstakra samflagstta og lfsstls heldur einnig eirri grunnvitund sem liggur a baki, .e. sjlfskennd einstaklinganna. Hr vera birt svr Krishnamurtis vi nokkrum spurningum sem lagar voru fyrir hann fyrirlestrum sem hann hlt Nja Sjlandi ri 1934. a er athyglisvert a svrin hr a nean voru gefin fyrir meir en 70 rum. Snir a vel hversu langt undan sinni samt Krishnamurti var og hversu litlum andlegum framfrum mannkyni hefur teki san essi or fllu.

Fundur me kaupsslumnnum Auckland Nja Sjlandi 6. aprl 1934:

Fylgi r Mhame ea Kristi?

M g spyrja hvers vegna einn tti a fylgja rum? Sannleikann ea gu finnum vr aldrei me v a lkja eftir rum, ann htt verum vr aeins a vlum. Sem mannlegar verur urfum vr ekki a teljast til neinnar trar, hvorki mhamestrar, kristindms, hindisma ea bddisma. Kgun sr sta strax egar r geri einhvern a leitoga yar ea frelsara, er um lei fari a laga heiminn eftir rngri fyrirmynd einhvers srtrarflokks. Ef vr aftur mti gefum engum manni drottinvald en rannskum allt sem vr heyrum, fr hverjum sem a kemur, munum vr finna a sem varir. a eitt a fylgja einhverjum leiir ekki til neins.

g bst vi a r su allir kristnir og r segist fylgja Kristi. Geri r a raun og veru? Fylgja mennirnir raun rttri leitoga snum, hvort sem eir eru n kristnir, mhamestrar ea bddistar? eir gera a ekki v a er mgulegt. Hvers vegna nefni r mismunandi nfnum og agreini yur ann htt? Ef vr aftur mti breyttum umhverfinu, sem hefir gert oss a rlum snum, mundum vr sjlfir vera guir og ekki fylgja neinum. Sjlfur fylgi g engum flokki, strum ea smum. g hef fundi sannleikann, gu ea hva r vilji kalla a, en g get ekki flutt reynslu til annarra. a er aeins me fullkomnum vitsmunum, a hgt er a gera uppgtvun sem hr um rir, ekki me v a lkja eftir kvenum meginreglum, trarskounum ea mnnum.

"Vr segjum a sannleikurinn s friur, speki, hann s takmarkalaus. Af v a vr hfum ekkert af essu eignum vr sannleikanum andstuna og viljum svo lta einhvern hjlpa oss til a finna hann."

Til hvers urfi r presta?

Fundur me nemendum sklagarinum Vasanta Nja Sjlandi 30. mars 1934:

Vilji r gera svo vel a tskra betur hva r meini me essum orum: ,,Frarar yar eyileggja yur!" hvern htt eyileggur presturinn, svo framarlega sem tilgangur hans er heiarlegur?

Herra minn, til hvers urfi r a hafa prest? Til ess a halda yur vegi sigisins ea hva? Til ess a leia yur til sannleikans? Til ess a vera milligngumaur milli gus og yar ea eingngu til ess a hafa um hnd helgisii, gifta og jara ea flytja messu sunnudgum? Til hvers urfi r presta? egar vr hfum skili hvers vegna vr urfum eirra me munum vr lka uppgtva a eir eyileggja.

Ef r segist urfa prest til ess a halda yur siferisins beina vegi er sannarlega lti fyrir siferi gefandi enda tt presturinn kunni a neya yur til a halda vissar siferisreglur. Fr mnu sjnarmii er sigi ekki nauung heldur sjlfviljug athfn. Sigi er ekki ftt af tta, ekki skilyrisbundi af ytri astum. Sannarlegt sigi er sjlfviljugur skilningur og ess vegna um lei athfn. Fr mnu sjnarmii urfi r ess vegna ekki presta til ess a halda rttsni yar spilltri. Ef r segi a presturinn s nausynlegur milliliur til ess a leia yur til sannleikans, segi g a bi r sjlfur og presturinn veri a vita hva sannleikurinn er. Ef r vilji lta fylgja yur eitthva veri r a vita hvert r tli a fara; fylgdarmaurinn verur lka a vita hvert frinni er heiti. En ef r n viti hvar sannleikurinn er, urfi r engan til fylgdar. etta er enginn oraleikur, etta eru stareyndir.

Hva hfum vr svo gert? Vr hfum fyrirfram bi oss til hugmyndir um hvernig sannleikurinn s; hugsa oss hann sem andstu vi a sem vr erum sjlf. Vr segjum a sannleikurinn s friur, speki, hann s takmarkalaus. Af v a vr hfum ekkert af essu eignum vr sannleikanum andstuna og viljum svo lta einhvern hjlpa oss til a finna hann. Hva merkir etta? Einhver a hjlpa yur til a flja fr rekstrum yar, til einhvers sem r haldi a hljti a vera sannleikurinn. Prestarnir hjlpa yur v til a hlaupa burt fr veruleikanum, stareyndunum.

kon af Jes Kristi

,,Fr mnu sjnarmii eru helgisiir kristninnar ingalausir, en hafa eir eitthvert gildi fyrir yur sem taki tt eim? hvern htt hafi r gagn af eim? r fari kirkju sunnudagsmorgnum, komist gurkilegt skap, veri hrifnir ea hva a n er en alla hina daga vikunnar kgi r ara ea lti kgast. Grimmdin rkir eftir sem ur og allt er breytt. Hvar er gagni, nausynin v a hafa prest?"

g talai vi prest hr um daginn og hann sagi mr a hann hldi uppi kirkjunni sinni af v a a vri svo miki atvinnuleysi. Hann sagi: ,,r viti a atvinnuleysingjarnir eru heimilislausir, eir sj enga fegur, njta ekki lfsins, heyra ekki hljmlist, sj ekki liti - lf eirra er ekkert anna en skelfing, vibjur. Ef eir n koma kirkju einu sinni viku sj eir fegur ar. ar er friur, ilmur, og eir fara leiar sinnar rlegri a sem eftir er vikunnar og eir koma aftur." Er etta ekki hin strkostlegasta tegund arrns? a er a segja, essi prestur reyndi a fria mennina barttu eirra, reyndi a gera rlega; hlt eim me rum orum fr v a reyna a finna hina snnu orsk atvinnuleysisins.

Ef r n segi a prestarnir su nausynlegir til ess a hafa um hnd helgisii kristinnar trar, spyrjum fyrst hvort essir helgisiir su svo nausynlegir. Eru eir nausynlegir? g get ekki sagt um a af v a g notfri mr ekki. Fr mnu sjnarmii eru eir ingalausir, en hafa eir eitthvert gildi fyrir yur sem taki tt eim? hvern htt hafi r gagn af eim? r fari kirkju sunnudagsmorgnum, komist gurkilegt skap, veri hrifnir ea hva a n er en alla hina daga vikunnar kgi r ara ea lti kgast. Grimmdin rkir eftir sem ur og allt er breytt. Hvar er gagni, nausynin v a hafa prest?

Flest trarbrg eru ekkert anna en gamall atvinnuvegur

Ef r aftur mti segi a etta s atvinnuvegur horfir mli allt ruvsi vi. Ef a er ekki anna en atvinna, eins og lgfri, sjmennska, hermennska ea einhvern in, er allt ru mli a gegna. Flest trarbrg me llum eirra prestum eru n einmitt etta og ekkert anna, gamall atvinnuvegur.

"Trarbrgin me frurum snum askilja mannkyni. au auka gnir styrjalda, stttamun, jernisrembu; etta leiir til ns hernaar, meira arrns ar sem engin snn elska ea nrgtni fyrirfinnst."

Ef r v skoi prestana sem frara yar og leitoga segi g yur: eir kga yur og eyileggja. Ekki svo a skilja a g hafi nokku mti kristnum prestum ea hindaprestum - mr er sama hverrar trar eir eru. g segi a eir hafi enga ingu fyrir mannkyni. Geri n svo vel a taka ekki a sem g segi eins og eitthvert valdbo sem r eigi a lta. Athugi a sjlfir. Ef r taki eingngu vi v sem g segi ver g presturinn yar, kga g yur. Ef r aftur mti athugi mli gaumgfilega, ekki fljtheitum heldur fullkomlega, munu r sj a trarbrgin me frurum snum askilja mannkyni. au auka gnir styrjaldanna, stttamun, jernistilfinningu; etta leiir til ns hernaar, meira arrns ar sem engin snn elska ea nrgtni fyrirfinnst.

Er lf eftir etta lf?

Hefuru raun og veru huga fyrir v? Lklega, fyrst spyr. Bddu n augnablik. Af hverju spyru um framhaldslf - a gamni nu, af forvitni, ekkingarr ea af v ttast yfirstandandi tma og vilt ess vegna vita eitthva um framtina?

N viti r a msir vel ekktir ntma vsindamenn segja a framhaldslf s til. eir segja a gegnum mila geti hver og einn komist a niurstu um etta sjlfur. Ltum svo vera, gngum t fr v a svo s. Hva ? Hvers viri hefir a ori yur a uppgtva a framhaldslf er til? r eru ekki ngari, ekki vitrari, ekki mannlegri, nrgtnari n strkari. r standi nkvmlega sama sta og ur. r hafi aeins uppgtva eina stareynd vibt vi arar, stareynd a til er framhaldslf. a getur ori huggun, en hva svo? r segi: ,,a gefur mr ryggi fyrir v a g eigi a lifa fram." Og hva svo? a gefi yur ryggi fyrir essu glmi r enn vi smu vandamlin, eigi smu erfileikunum, glei yar og hamingja er jafnhverful og ur. Mr snist a v ekki hafa mikla ingu a kunni a vera stareynd. dauleikinn er ekki fjarlgri framt; eilfin ea dauleikinn, hva sem r vilji nefna a, br nt og ntina skilji r ekki nema me v a losa hugann vi allar hugmyndir um tma.

Bddhastytta  Kambdu

,,Ef vr hverjum morgni fddumst a nju, vrum lausir vi allar endurminningar grdagsins, allar byrar, alla hraunskorpu fortarinnar, yri hver dagur nr, hressandi, einfaldur; a geta lifa lfinu ennan htt er a vera laus vi tmann. Me rum orum, hugurinn er orinn a geymsluhsi minninga, hrjur af fortinni, tlar a sligast undir allri vorri yfirgripsmiklu reynslu."

N er g hrddur um a yur yki g vera hspekilegur, eiginlega er a n samt ekki. mean hugurinn er rll tmans ttist r dauann, vonist eftir framhaldslfi og hugsi stugt um etta efni. Spurningin um framtina snir a r eru n egar deyjandi. Hugurinn verur a vera laus vi tmann ef r eigi a geta lifa fullkomlega, gng hins yfirstandandi, eilfa augnabliks. Er a ekki svo?

egar g essu sambandi tala um tma g vi endurminningarnar, nota ekki ori eins og vr venjulega gerum til hgarauka, til a kvea hvenr vr eigum a n skip ea jrnbraut ea mta fundi og svo framvegis. Ef vr hverjum morgni fddumst a nju, vrum lausir vi allar endurminningar grdagsins, allar byrar, alla hraunskorpu fortarinnar, yri hver dagur nr, hressandi, einfaldur; a geta lifa lfinu ennan htt er a vera laus vi tmann. Me rum orum, hugurinn er orinn a geymsluhsi minninga, hrjur af fortinni, tlar a sligast undir allri vorri yfirgripsmiklu reynslu.

g vona a r reyni n a hugsa etta t me mr, annars skilji r a ekki fyllilega. Hlanir byri fortarinnar, tlulegum fjlda endurminninga, mtum vr srhverri nrri reynslu, nrri hugsun, nju umhverfi, njum degi; vr mtum ntinni grundvelli fortarinnar. Er ekki svo? Ef r eru kristnir er baktjaldi kristilegt hugarfar, kristnar kreddur, trarskoanir og erfikenningar; hlanir essum hugmyndum reyni r a mta lfinu. Ef r eru jafnaarmaur ea eitthva anna, hafi r vissa hleypidma, vissar hugmyndir, vissar rkstuddar skoanir, fr eim sjnarhl skoi r svo lfi.

Lfi er ein fullkomin heild n upphafs og endis

"Haldi r a blmi, rsin, s a hugsa um a jna mannkyninu, hjlpa heiminum me tilveru sinni, fegur sinni? Rsin hjlpar einmitt sannleika af v a hn er fgur, elskuleg og hefir enga mevitund um gti sitt."

Me v a mta alltaf yfirstandandi tma grundvelli fortarinnar geti r aldrei skili ntina. Vivarandi misskilningur skapar endurminningar; endurminningarnar hrgast upp og vr leggjum herslu r, aan sprettur svo skin eftir a vita hvort framhaldslf s til. Ef r aftur mti gtu mtt llu eins og nir menn, me sktum huga, lausum vi essa fortarbagga ea hugsanir um framtina, er ttinn horfinn, dauinn er ekki framar til. verur lfi sfelld hrifning en ekki hrileg ttarunginn bartta; en til ess verur hugur og hjarta a vera opi og svakandi.

g er hrddur um a spyrjandinn veri fyrir vonbrigum. Hann vill f kvei svar - j ea nei. g er hrddur um a sklaust svar veri ekki gefi. Vari yur slkum svrum, ,,j" og ,,nei".

Krishnamurti leysir upp Stjrnuflagi

Krishnamurti leysir upp flagsskapinn Stjrnuna austri tjaldbasamkomu Ommen gst ri 1929. Flaginu var tla a boa komu hans sem heimsfrara en Krishnamurti neitai a lta tilbija sig. Vi a tkifri sagi hann m.a.: ,,g kri mig ekki um fylgjendur ... g hef andstygg eirri hugsun einni saman a einhver kalli sig lrisvein minn. Gerist heldur lrisveinar ess skilnings sem er vxtur roskarar hugsunar og mikils krleika, gerist lrisveinar yar eigin skilnings ... Enginn maur getur gert yur frjlsa; ekki heldur skipulg tilbeisla, n bartta yar fyrir einhverjum mlsta, n tttaka einhverjum flagsskap, n heldur a r skkvi yur niur eitthvert starf; ekkert af essu getur gert yur frjlsan ...g held v fram a sannleikurinn s veglaust land, og r geti ekki nlgast hann me v a fylgja neinum tronum slum, trarbrgum ea srtrarflokkum. etta er mitt sjnarmi og g held v fram skilyrislaust. a er ekki hgt a binda sannleikann kerfi, v a hann er takmarkalaus, hltir engum skilmlum og ekki hgt a nlgast hann eftir neinum vegi; jafntilgangslaust er a stofna flg til a leia ea vinga flk inn einhverja srstaka braut. Ef r skilji etta, sji r hve frleitt er a skipuleggja tr. Tr er algert einkaml og r geti ekki og megi ekki binda hana kerfi. Ef r geri a, deyr hn, verur steinrunnin; hn verur a trarjtningu, srtrarflokki, trarbrgum, tlu til a troa upp ara."

Er ekki raun og veru ingarmeira a lra a lifa lfinu en a vita hva gerist egar r deyi. a eru ekki lifandi menn heldur hlfdauir sem vilja vita hva gerist eftir dauann. egar r viti hvernig r eigi a lifa hleitu, skynsamlegu lfi munu r lka vita hva vi tekur hinum megin. verur s uppgtvun engin frikenning heldur stareynd; munu r lka uppgtva a etta hefir mjg litla ingu af v a raun og veru er ekkert ,,hinum megin" til. Lfi er ein, fullkomin heild, n upphafs og endis. mun essi viska, essi gumur, gera yfirstandandi lf fullkomi.

Nokkrir vinir mnir segja a eim yki or yar mjg merkileg vilji eir heldur jnustu [ gu samflagsins] en mikil heilabrot um sannleikann. Hva segi r um etta?

Herra minn, hva meini r me jnustu? Allir vilja hjlpa. Svo hrpa allir eir sem ykjast vera a jna heiminum. eir eru alltaf a tala um a hjlpa heiminum, srstaklega eir sem tilheyra einhverjum kredduflokkum. a er eirra srstaki kvilli; eir halda a eir hjlpi me v a gera eitthva. a er svo sem sama hva a er, bara a gera eitthva fyrir ara. Hver getur sagt hva er jnusta? Hermaurinn, sem er reiubinn a drepa sem rast inn land hans, segist jna landi snu. Sltrarinn segist jna jflaginu. Arrninginn, sem hefir einokun framleislutkjunum, segist jna rkinu. Prestarnir, sem kga me trarskounum, segjast jna landinu, jflaginu. Hver a dma um hva jnusta er?

g kri mig ekki um a f ara til a fallast skoanir mnar

Vr skulum skoa etta fr ru sjnarmii. Haldi r a blmi, rsin, s a hugsa um a jna mannkyninu, hjlpa heiminum me tilveru sinni, fegur sinni? Rsin hjlpar einmitt sannleika af v a hn er fgur, elskuleg og hefir enga mevitund um gti sitt. a er eitthva anna en maurinn, sem gengur um og hrpar hstfum a hann s a hjlpa heiminum. Me rum orum, menn eru ekki a hugsa um a frelsa heiminn heldur vill hver og einn nota snar aferir, snar hugmyndir, til ess a kga heiminn og arrna. etta er ekki mn afstaa. g kri mig ekki um a f ara til a fallast mnar skoanir ea yfir mitt hugsanabr af v a g tel allar trarskoanir vera takmarkanir.

"Til a geta hugsa m hugurinn ekki vera tjraur vi trarskoanir. Engir hleypidmar, tti ea fyrirfram kvenar hugmyndir mega ba eim huga sem tlar a n djpri hugsun. Ef r tli a hugsa verur hugurinn a vera opinn eins og nfddur, ekki fullur af gmlum kenningum."

Til ess a geta jna raun og veru verur maurinn a vera laus vi hina takmrkuu vitund sem vr kllum ,,g", eg, sjlfsvitund; r geti ekki jna heiminum sannleika mean hn er vi li. Til ess a komast a niurstu um hvort r sannleika hjlpi heiminum veri r a hugsa. Fyrst skulum vr ess vegna athuga hvort vr eigum hfileika til a hugsa og finna til, ur en vr frum a hugsa um a hjlpa heiminum. Til ess a geta hugsa m hugurinn ekki vera tjraur vi trarskoanir. Er etta ekki skp einfalt? Engir hleypidmar, kvenar trarskoanir, tti ea fyrirfram kvenar hugmyndir mega ba eim huga sem tlar a n djpri hugsun. Ef r tli raun og veru a hugsa verur hugurinn a vera opinn eins og nfddur, ekki fullur af gmlum erfikenningum. Erfikenningar hafa v aeins gildi a r hjlpi yur til a hugsa en brjti yur ekki niur me unga snum.

g skal segja etta ruvsi. Oss langar ll til a hjlpa. egar r sji jningar heimsins rs upp hj yur sterk lngun til a hjlpa en til ess a geta hjlpa sannleika veri r a n fyrir rtur meinsins. ess vegna veri r a finna orsk jninganna en til ess arf djpa hugsun. Og essi hugsun m ekki bara vera vitsmunalegt yndi heldur verur jafnframt a sna sig athfn.

Hj guspekingum Nja Sjlandi 31. mars 1934:

Jiddu Krishnamurti

,,a er fjarsta a byrja leyndardmunum og reyna svo a reka lfi tleg fr eim; svo eru essir leyndardmar ef til vill aeins myndun, skrksaga ea skldleg heilabrot ... Ef r aftur mti byrji v sem nst yur er geti r haldi fram endalaust."

v hefir veri haldi fram a s mttur sem talar gegnum yur tilheyri svo hu svii a hann komist ekki niur fyrir svi hugsisins, svo vi verum aallega a hlusta me innsinu ef vi viljum n boskap yar. Er etta svo?

Hva meini r me innsi? Hva merkir a hugtak fyrir yur? r segi a a s eitthva sem r finni yur, n ess a hafa fundi a me rkrttri hugsun. N er g efa um hvort innsi yar er sannleikur ea hvort a er aeins afvitandi vonir yar sem drarljmi varpast yfir; fnar, svikular rr. r munu kannast vi a r kalli a til dmis innsi egar r heyri tala um endurholdgun ea lesi um hana og r gleypi vi hugmyndinni og hrpi: ,,g finn a etta hltur a vera satt." En er etta raun rttri innsi ea er a eingngu vonin um a f tkifri til a lifa upp aftur og svo hangi r kenningunni og haldi a a s innsi? Bi augnablik. g er ekki a neita v a til s innsi en a sem venjulega er nefnt v nafni byggist ekki neinum sannleika, skynsemi, vermti n skilningi.

Allt er raun og veru svo endanlega einfalt

Spyrjandinn segir a v hafi veri haldi fram a s mttur sem tali gegnum mig tilheyri ri svium og komist ekki niur fr ,,hugsissviinu". r skilji reianlega a sem g segi. g held a a s ekki mikill efi v. Bi n augnablik. a er hgarleikur a skilja or mn en ef r reyni ekki a fylgja eim fram, sna au verkum, verur enginn skilningur r v; af v a r reyni ekki a sna or mn verkum vilji r heldur flytja kenningu mna upp ,,hugsissvii" og segi svo a v hafi veri haldi fram a g tali fr ra svii, svo r veri a reyna a komast upp a svi og reyna a skilja a ar. Me rum orum, r skilji fullkomlega a sem g segi er erfitt a framkvma a; ess vegna segi r: ,,Flytjum heldur kenninguna upp hrra svi og rum hana ar." Er etta ekki einmitt svona?

"g held v fram a sannleikurinn s veglaust land, og r geti ekki nlgast hann me v a fylgja neinum tronum slum, trarbrgum ea srtrarflokkum."

Ef r segi: ,,g skil ekki a sem r segi," er hugsanlegt a vr getum haldi umrunum fram. g mundi reyna a tskra njan htt svo vr gtum rtt mli og athuga a sameiginlega en a er vissulega eitthva algerlega rangt vi afstu a byrja me eirri sannfringu a r geti alls ekki skili mig nema me v a komast upp eitthvert hrra svi. Hva er hrra svi anna en eitthva sem r hugsi yur? urfum vr a fara lengra? g lt svo a ef vr byrjum einhverju leyndardmsfullu, langt burtu og tlum svo a finna t fr v a sem er augljst, stareyndir, hljti a fylgja v blekkingar, hrsnisfullar athafnir, fals. Ef vr aftur mti byrjum v sem vr ekkjum - og a er mjg auvelt a gera - ef vr gtum a oss og hugsum oss um getum vr komist endanlega langt. a er fjarsta a byrja leyndardmunum og reyna svo a reka lfi tleg fr eim; svo eru essir leyndardmar ef til vill aeins myndun, skrksaga ea skldleg heilabrot.

S hugarafstaa gti veri rng sem kemur fram orum eins og essum: ,,Til ess a skilja yur verum vi a hlusta me innsinu." ess vegna sagi g lka a innsi yar gti leitt yur alrangar brautir. Hvernig geti r hlusta me einhverju sem getur veri alger blekking, sem er ef til vill vonir yar, smekkur, rr og draumar? v ekki a hlusta me eyrum yar og skynsemi? egar r svo ekki takmarkanir skynseminnar geti r haldi fram. Me rum orum, til ess a komast htt veri r a byrja nean fr en r byrji efst og komist svo ekkert. etta er a sem er a yur llum. r hafi klifi hirnar mlikvara skynseminnar; elilega veri r hrokafull og innantm. Ef r aftur mti byrji v sem nst yur er geti r haldi fram endalaust.

Sji n til, etta eru allt kgunaraferir. Svona fara prestarnir a - flkja mlin egar allt er raun og veru svo endanlega einfalt. g tla ekki a rekja a sem g hefi a segja einu sinni v g hefi reynt a tskra a aftur og aftur. a er skelfilegt a r skulu alltaf reyna a flkja a, fela a undir alls konar erfakenningum og hleypidmum og geti ekki komi auga yar eigin hleypidma.

________________________

Sj einnig greinina Krishnamurti - Maurinn sem neitai a lta drka sig.Hstirttur
Fyrri lf?
Don Juan
Velheppnaur
Upptkubeinin
Hamplygar
Erla Stefnsdttir
Gildismati
Krishnamurti
JKrishnamurti.org
Guspekiflagi
| Forsa | lit annarra | Um hfundinn | Tlvupstur | Tenglasafni | Gestabkin|
Gumundur Sigurfreyr Jnason